Pronar – T654/1 sturtuvagn

Þessi vara er uppseld í bili.

Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.

Hafa samband

Pronar frameiðir yfir 120 mismunandi gerðir tengivagna, allt frá 2 tonn upp í 32 tonn. Þessi vagn hentar vel bæjarfélögum og litlum verktökum. Beislið er með handstýrðu nefhjóli og 50mm auga fyrir krók. Vagninn er með ýmsum aukabúnaði, s.s. vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum, stiga að framan, rafmagnsúttaki að aftan, 2 x 500mm göflum og 3ja-þrepa sturtutjakk.

Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á tengivagnana, s.s. yfirbreiðslu, breitingu á dráttarbeisli, stærri dekk o.m.fl. Pronar tengivagnar eru því sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.

Heimasíða Pronar

Vörunr. e16c0e4e7a82 Vöruflokkur: Tags: ,
0 gestir að skoða þessa vöru núna.

Greiðslumáti:

Lýsing

Tæknilegar upplýsingar:

T655
Heildarþyngd (kg) 4990
Hleðsluþyngd (kg) 3500
Tómaþyngd (kg) 1490
Hleðslumagn (rúmmetrar) 6,2
Stærð á palli (fermetrar) 6,2
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) 3310/1860
Heildarstærð vagns (L/B/H) 4825/2045/2060 mm
Þykkt á stáli (gólf/veggir) 3/2 mm
Hæð palls frá jörðu (mm) 1020
Dekkjastærð 11,5/80-15,3
Sturtar beint aftur
Sturtar á hlið

Senda fyrirspurn um þessa vöru