Pronar – T654/1 sturtuvagn
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
Pronar frameiðir yfir 120 mismunandi gerðir tengivagna, allt frá 2 tonn upp í 32 tonn. Þessi vagn hentar vel bæjarfélögum og litlum verktökum. Beislið er með handstýrðu nefhjóli og 50mm auga fyrir krók. Vagninn er með ýmsum aukabúnaði, s.s. vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum, stiga að framan, rafmagnsúttaki að aftan, 2 x 500mm göflum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á tengivagnana, s.s. yfirbreiðslu, breitingu á dráttarbeisli, stærri dekk o.m.fl. Pronar tengivagnar eru því sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:
Lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
| T655 | |
| Heildarþyngd (kg) | 4990 |
| Hleðsluþyngd (kg) | 3500 |
| Tómaþyngd (kg) | 1490 |
| Hleðslumagn (rúmmetrar) | 6,2 |
| Stærð á palli (fermetrar) | 6,2 |
| Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 3310/1860 |
| Heildarstærð vagns (L/B/H) | 4825/2045/2060 mm |
| Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3/2 mm |
| Hæð palls frá jörðu (mm) | 1020 |
| Dekkjastærð | 11,5/80-15,3 |
| Sturtar beint aftur | Já |
| Sturtar á hlið | Já |

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

