Pronar RC3100 vélavagn
er stærsti vélavagnin ætlaður fyrir dráttarvélar sem Pronar býður. Hann er 3ja öxla og val um nokkrar dekkja stærðir. Ýmis aukabúnaður er í boði svo sem vökvastjórnun á römpum, dráttarauga snúnings eða fast 40 mm eða 50 mm. Breikkanir á fleti og val um viðartegund í botni eik eða fura. Vökvastjórnun á fæti við beisli vagnsins, loft eða vökvabremsur og fl.
Helsti staðabúnaður:
Pallur með viðargólfi og stálgólfi við rampenda með hálkuvarnandi rifflum.
Augu fyrir festibönd á hvorum enda. Rampar með handstjórnun og öryggislás
Fjöðrun með blaðfjöðrum
Tveggja línu loftbremsur og handbremsa.
Dráttarbeisli með 80 kúlutengi
12V rafkerfi og ljósabúnaður LED
50 L verkfærakassi
Litur Orange RAL7021
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
RC2100 | |
Heildarþyngd (kg) | 24000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 18540 |
Tómaþyngd (kg) | 5460 |
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður | 17,3 |
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun | 21,3 |
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) | 6800/8340 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 10410/2550/2500 mm |
Breidd á palli (mm) | 2540 |
Breidd á palli með stækkun (mm) | 3040 |
Dekkjastærð | 215/75 R17,5 |
Öxul þungi (kg) | 8000 |
Þungi við krók (kg) | 3000 |
Mesti hraði (km/klst) | 40 |
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF300C framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun gras
Pronar PDF301 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Vöru no 515107015001402
Pronar PDF301C
framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Knosari er útbúin V-laga járntindum og er stillanlegt hve mikið grasið er knosað. Það þarf færri umferðir með snúningsvél og sparast þar með tími og vélanotkun.
Heimasíða Pronar Sláttuvél 3,0m Pronar PDT300
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015000505
Pronar PDT340 sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstað slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Notandahandbók PDT340
Vörunúmer 515107015000604 Snúningsvél PRONAR PWP 900
meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 9,0 m.
8 stjörnur sem hafa 6 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum ( 9,0 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 1200 kg og aflþörf 51KW / 70 hp.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107012000022
Snúningsvél PRONAR PWP 770
snúningsvél er meðfæirleg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreifðu heyi á öllum þurrkstigum.
Hún er lyftutengd og hefur vinnslubreidd 7,7 m.
6 stjörnur sem hafa 7 arma hvor gerir kleift að ná miklum afköstum (7,7 ha/klst)
„Active“ fjöðrun tryggir að hún fylgir landinu mjög vel.
Hún er auðveld í notkun og umhirðu, tengist á þrýtengi beisli með Cat. I eða II samkvæmt ISO 730-1
Þyngd 915 kg og aflþörf 37KW / 50 hp.
Pronar T-285 Krókheysivagn
Pronar – T285 krókheysi
Pronar heisi-vagnana er hægt að fá bæði með palli/gám eða án. Vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tendem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, vökvabremsum eða loftbremsuml, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.
Vagnarnir eru oftast til á lager
Heimasíða Pronar Vörunúmer: 381000260
Heimasíða Pronar Vörunúmer: 381000260