Pronar RC3100 vélavagn
Þessi vara er uppseld í bili.
Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.
Hafa samband
er stærsti vélavagnin ætlaður fyrir dráttarvélar sem Pronar býður. Hann er 3ja öxla og val um nokkrar dekkja stærðir. Ýmis aukabúnaður er í boði svo sem vökvastjórnun á römpum, dráttarauga snúnings eða fast 40 mm eða 50 mm. Breikkanir á fleti og val um viðartegund í botni eik eða fura. Vökvastjórnun á fæti við beisli vagnsins, loft eða vökvabremsur og fl.
Helsti staðabúnaður:
Pallur með viðargólfi og stálgólfi við rampenda með hálkuvarnandi rifflum.
Augu fyrir festibönd á hvorum enda. Rampar með handstjórnun og öryggislás
Fjöðrun með blaðfjöðrum
Tveggja línu loftbremsur og handbremsa.
Dráttarbeisli með 80 kúlutengi
12V rafkerfi og ljósabúnaður LED
50 L verkfærakassi
Litur Orange RAL7021
Greiðslumáti:

Lýsing
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
RC2100 | |
Heildarþyngd (kg) | 24000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 18540 |
Tómaþyngd (kg) | 5460 |
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður | 17,3 |
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun | 21,3 |
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) | 6800/8340 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 10410/2550/2500 mm |
Breidd á palli (mm) | 2540 |
Breidd á palli með stækkun (mm) | 3040 |
Dekkjastærð | 215/75 R17,5 |
Öxul þungi (kg) | 8000 |
Þungi við krók (kg) | 3000 |
Mesti hraði (km/klst) | 40 |