Pronar – RC2100 vélavagn

Þessi vara er uppseld í bili.

Skráðu netfangið þitt hér og við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.

Hafa samband

RC2100 vagninn er nettur vagn til tækjaflutninga. Vagninn er tveggja öxla (tandem), tekur 14,7 tonn og er ætlaður aftan í dráttarvélar. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagnana, s.s. vökvastýringu rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Bremsubúnaður er val um vökvabremsur eða lofbremsur.

Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda. 

Heimasíða Pronar

Vörunr. eb998beecb93 Vöruflokkur: Tags: , ,
0 gestir að skoða þessa vöru núna.

Greiðslumáti:

Lýsing

Tæknilegar upplýsingar:

RC2100
Heildarþyngd (kg) 19000
Hleðsluþyngd (kg) 14700
Tómaþyngd (kg) 4300
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður 14
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun 17,9
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) 5500/7020
Heildarstærð vagns (L/B/H) 9160/2550/2500 mm
Breidd á palli (mm) 2540
Breidd á palli með stækkun (mm) 3040
Dekkjastærð 215/75 R17,5
Öxul þungi (kg) 8000
Þungi við krók (kg) 3000
Mesti hraði (km/klst) 40
Senda fyrirspurn um þessa vöru