Pronar – RC2100 vélavagn
RC2100 vagninn er nettur vagn til tækjaflutninga. Vagninn er tveggja öxla (tandem), tekur 14,7 tonn og er ætlaður aftan í dráttarvélar. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagnana, s.s. vökvastýringu rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Bremsubúnaður er val um vökvabremsur eða lofbremsur.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
RC2100 | |
Heildarþyngd (kg) | 19000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 14700 |
Tómaþyngd (kg) | 4300 |
Gólfflötur (fermetrar), óstækkaður | 14 |
Gólfflötur (fermetrar), með stækkun | 17,9 |
lengd á palli, beinn flötur/með ramp (mm) | 5500/7020 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 9160/2550/2500 mm |
Breidd á palli (mm) | 2540 |
Breidd á palli með stækkun (mm) | 3040 |
Dekkjastærð | 215/75 R17,5 |
Öxul þungi (kg) | 8000 |
Þungi við krók (kg) | 3000 |
Mesti hraði (km/klst) | 40 |
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001503
Pronar PDT260C með knosara
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 260C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstað sláttuvélarinnar getur verið þrennskonar:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Pronar PDT340 sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstað slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Notandahandbók PDT340
Vörunúmer 515107015000604 Pronar ZKP900D hliðarrakstravél
Pronar ZKP900D rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri í einn múga eða tvo eftir stillingu vélarinnar, með vinnslubreidd frá 7,1 m einn múgi upp í 9 m tveir múgar. Eru stjörnur hennar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, þegar um einn múga er að ræða, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,1 til 9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Heimasíða Pronar
Handbók
Pronar T701 HP malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir
Pronar T701 HP, hálfpípu vagninn var hannaður sérstaklega með kröfur notenda í byggingar - og verktaka iðnaði, í huga. Vagninn er einstaklega stöðugur og með þéttum vökvaopnanlegum afturhlera sem getur einnig verið í "swingin" stöðu og stutt þá við efnið þegar sturtað er til að fá jafnt yfirborð þegar sturtað er á ferð. Vagninn er búinn “bogie” fjöðrun á fleygfjöðrum með 1600 mm hjólhafi og miklu hallahorni, sem virkar vel við erfiðar aðstæður. Beislið er á gormafjöðrun. Hleðslurýmið er úr Hardox 450, 6mm þykku stáli.
Dekkin eru Alliance 882, stærð 600/55R26,5
Pronar T701 HP malarvagn eins og hann er oftast afgreiddur:
Öflugur 22 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Flotdekk 600/55R26,5
Tæknilegar upplýsingar:
Leyfileg heildarþyngd (tæknilega): 25 tonn
Skráning heildarþyngd: 22,000 kg
Burðargeta: 19,100 kg
Eigin þyngd: 5,900 kg
Hleðslumagn: 12,5 rúmmetrar
Hleðsluhólf að innan lengd: 5300 mm
Hleðsluhólf innan breiddar: 2250/2300 mm
Mál: lengd/breidd/hæð: 7570/2550/2840 mm
Hæð hliðarveggjar: 1250 mm
Þykkt gólf/vegg Hardox 6/6 mm
Hleðsluhæð, mæld frá jörðu: 2480 mm
Hjólhaf: 1960 mm
Vökvabremsur
Fjöðrun: parabolic fjaðrir 24 tonn bogie
Beislishleðsla: 3000 kg
Dekk: 600/55R26,5
Hámarkshraði: 40 km/klst
Sturtubúnaður: 4670 mm langur tjakkur 41L / 200 bar
Sturtuhorn 55 gráður
Heimasíða Pronar Bæklingur HandbókPronar T-285 Krókheysivagn
Pronar – T285 krókheysi
Pronar heisi-vagnana er hægt að fá bæði með palli/gám eða án. Vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar. Vagnarnir eru á tveimur tendem-öxlum að aftan, vökvastýrðum stoðfæti að framan, vökvabremsum eða loftbremsuml, handbremsu, ljós. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók o.fl.
Vagnarnir eru oftast til á lager
Heimasíða Pronar Vörunúmer: 381000260
Heimasíða Pronar Vörunúmer: 381000260
Pronar T185 krókheysisvagn
Pronar T185 er lipur og í þægilegri stærð (12 tonna burður) til notkunnar fyrir bæjarfélög, verktaka sem og bændur.
Hann ræður vel við allar gerðir gáma og palla sem eru í hvað mestri notkun við meðhöndlun á daglegum tilfærslum efnis, söfnun á rusli og garðaúrgangi, þ.e.s öllu þessu sem daglegt líf kallar til.
Pronar krókheysis-vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar.
Vagnin er með dekkstærð 500/50-17 í upphaflegri útfærslu en val er um fleiri stærðir að ósk neitanda. Tandem fjöðrun með vökvalás til aukins stöðuleika við hleðslu og vökvabremsur 300x15. Dráttarbeisli með stillanlegri hæð og 50 mm auga. Umskiptanlegt ef kúla hentar betur. 12 V LED ljósabúnaður með breiddarljósum. Plast aurhlífar yfir hjólum. Vagnin þarf 3 vökvaúttök frá dráttarvél fyrir fjöðrunarlás, sturtun og stjórnun á krókarmi.
Vagnarnir eru oftast til á lager ásamt tilheyrandi skúffum.
Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók,vökvastýrðan fót, losftbremsur, eigið vökvakerfi með dælu og olíutank knúið af drifskafti, vökvastýrðum lásum á gáma o.fl.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 381000185
Skúffa KO01 á T185
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003