Pronar PDT340 sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstað slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Vörunúmer 515107015000604
Nánari lýsing
Nánari lýsing
- Heildarbreidd í vinnsludtöðu 5340 mm
- Heildarhæð í vinnslustöðu 1300 mm
- Lengd í vinnslustöðu 1290 mm
- Lengd í fluttningstöðu 1290/4830 mm
- Breidd í fluttningsstöðu 1430/1760 mm
- Hæð í fluttningstöðu 1480/4160 mm
- vinnslubreidd 3400 mm
- Múgbreidd minnst / mest 1500/2400 mm
- Aksturshraði 10 km/h
- Afköst við slátt 3,4 ha/h
- Þyngd 800 kg
- Minnsta afl sem mælt er með 59/80 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 1000 rpm
- Tengibúnaður Cat. II and III acc. ISO 730-1
- Fjöldi diska 8 stk
- Fjöldi Hnífa 16 stk
- Hnífar hægri 8 stk
- Hnífar vinstri 8 stk
- Stærð hnífa 120 x 49 x 4 auga 21 mm
- Tegund hnífa umsnúanlegir
- Snúningshraði diska 3000 rpm/min
- Hallasvið -16 til +11 gráður
- Vökvaúttök Eitt tvívirkt úttak og eitt tvívirkt úttak með flotstöðu
- Hraðskipting á hnífum ( smellt í) staðalbúnaður
- Aflúrtakskaft (PTO) staðalbúnaðu
- Sett af hnífum staðalbúnaður
- Lakkspray RAL 6010 400 ml staðalbúnaður
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|