Pronar PDT260C með knosara
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
PRONAR PDT 260C er með járntindaknosara og stillanlega múgbreidd. Styttri þurrktími og meiri afköst við heyöflun.
Flutningstað sláttuvélarinnar getur verið þrennskonar:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
- Heildarbreidd í vinnsludtöðu 4500 mm
- Heildarhæð í vinnslustöðu 1300 mm
- Lengd í vinnslustöðu 1765 mm
- Lengd í fluttningstöðu 1765/3990 mm
- Breidd í fluttningsstöðu 1735/1760 mm
- Hæð í fluttningstöðu 1480/3320 mm
- vinnslubreidd 2600 mm
- Múgbreidd minnst / mest 1300/1900 mm
- Aksturshraði 10 km/h
- Afköst við slátt 2,6 ha/h
- Þyngd 860 kg
- Minnsta afl sem mælt er með 44/60 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 rpm
- Tengibúnaður Cat. II and III acc. ISO 730-1
- Fjöldi diska 6 stk
- Fjöldi Hnífa 12 stk
- Hnífar hægri 6 stk
- Hnífar vinstri 6 stk
- Tegund hnífa umsnúanlegir
- Snúningshraði diska 3130 rpm/min
- Knosaradrifbúnaður reimar / gírbox
- Reimagerð SBP 1525
- Fjöldi reima 3 stk
- Hallasvið -16 til +11 gráður
- Vökvaúttök Eitt tvívirkt úttak og eitt tvívirkt úttak með flotstöðu
- Hraðskipting á hnífum ( smellt í) staðalbúnaður
- Aflúrtakskaft (PTO) staðalbúnaðu
- Sett af hnífum staðalbúnaður
Tengdar vörur
Pronar Rúlluhnífur, Bale Cutter PB 1,5 EW
Hafa samband

Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur

