Gólfþvottavél i-mop lite
i-mop lite
Skúringarvél sem gengur fyrir rafhlöðum. Hleðslan dugar fyrir 500 - 600 m2.
Þetta er tilvalin vél fyrir t.d. fyrirtæki sem eru með allt að 500 m2 gólfflöt og þrífa daglega.
- 45 mín í vinnslu
- 37cm vinnslubreidd
- Þyngd á vél: 13 kg
- 500 snún./mín
- 1 x 18V rafhlaða 12Ah
- 1 x hleðslutæki
- Hleðslutími 6 klst
- Tankar, 3 & 3L (5L max)
ODES Pathcross 650 – Blátt
ODES Pathcross 650 MAX.
Hjólið er með LED aftur- og framljósum með hringjum, sem breytast úr dagljósavirkni í stefnuljós. Tveggja strokka V-vélin skilar afli upp á um 54 hestöfl, sem er slétt og jafnt dreifð um allt snúningssvið hreyfilsins, sem skilar sér í mjúkan akstur í hvaða landslagi sem er og gerir auðvelt að vinna í landbúnaði eða skógrækt.
Hjólið er með hefðbundnu sérdrifi 2×4, 4×4 með skerðingu og með læsingum og fullum búnaði til vinnu, þ.e.a.s. rafmagnsvindu og dráttarbeisli með rafmagnsinnstungu.
MAX er með stærri hjólhaf sem og rafstýringu EPS.
ODES 650 Pathcross hjólin geta verið skráð til notkunar á vegum þar sem þau eru T3 samþykkt.
Gólfþvottavél i-mop XXL- Plus
Gólfþvottavél i-mop XXL- Basic
Pronar ZKP690 miðjurakstravél
Pronar ZKP690 miðju rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun, henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annari og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,35 til 1,05 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 6,44 til 7,14 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 5 hjól undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnnið. Raskturshæð stjarnana er handstillt.
Pronar ZKP690 er áreiðanleg vél sem henntar öllum bændum
Heimasíða Pronar
Handbók
Rakstrarvél PRONAR ZKP800 2 stjörnur
miðju rakstrarvéli er tveggja stjörnu, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrk stigum og hentar vel á misjöfnum túnum sem og sléttum ökrum. Hún er sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar rakar með tveim stjörnum sem snúast á móti hvor annarri og mynda múga fyrir miðju hennar, stillanleg breidd múgans með vökvatjökkum 0,9 til 1,9 m. Heildar vinnslubreidd er jafnframt breytanleg frá 7 til 8 m eftir stillingu. Hún er tengd við þrítengibeisli dráttarvélarinnar og hafa burðarhjól hennar beygju sem tryggir að hún fylgir sporaslóð.
Hvor stjarna er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm, auðvelt er að taka arma af t.d. til lækkunar vélarinnar í flutningsstöðu. Tandem hjólabúnaður ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól með sjálfstæðri beygju á hverju hjóli undir hvorri stjörnu tryggja góða fylgni við túnið. Raksturshæð stjarnanna er handstillt.
Pronar ZKP800 er áreiðanleg vél sem hentar öllum bændum
Heimasíða Pronar ZKP800
Vörunúmer 515107008000307
Pronar ZKP801 hliðarrakstravél
Pronar ZKP801 rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri og eru stjörnurnar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp.
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Heimasíða Pronar
Handbók
Pronar ZKP900D hliðarrakstravél
Pronar ZKP900D rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri í einn múga eða tvo eftir stillingu vélarinnar, með vinnslubreidd frá 7,1 m einn múgi upp í 9 m tveir múgar. Eru stjörnur hennar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, þegar um einn múga er að ræða, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,1 til 9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Heimasíða Pronar
Handbók
Cleanfix S10 ryksuga
Cleanfix S10 Plus ryksuga
Redstreak ISR 390A Plast
RedStreak 390 er 90L vél með 3 mótorum og er ein allra vinsælasta vélin okkar. Vélin er með einn rafmagnsrofa fyrir hvern mótir og því hægt að hafa einn mótor á í einu eða alla 3 saman, allt eftir því hver þörfin er á sogkrafti. Þetta er vél sem hentar vel iðnaðarmönnum, s.s. múrurum og bónstöðvum. Vélinni fylgir allur búnaður.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
Mótor | 3 x 1000 W / 230 V |
Lengd barka (m) | 3 |
Stærð tanks | 90 lítrar |
Fjöldi hjóla | 4 stk |
Lengd snúru | 12 m |
Sog (mbar) | 215 |
Loftflæði (L/sec) | 120 |
Tankur | Plast |
TYM T194 (TURF) m/sláttuborði Kynningarverð!
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.- Staðalbúnaður með þessari vél er miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er. Einungis eru nokkur handtök við að fjarlægja slátturborðið undan vélinni og tekur innan við 5 mínútur, getur verið handhægt þegar um mokstursvinnu er að ræða og þar sem slátturborðið getur verið fyrir.
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta