NC 600 seríu malarvagn
þessi lína í malarvögnum hentar vel sem fjölnota tæki í efnisfluttninga sem og vélafluttninga
Pallurinn er sléttur út að skjólborðum og hleri/vör fellur niður með vökvastýringu sem gerir aðgengi með að setja vinnuvél inn á hann afar þægilega. Hægt er að fá álsliskjur sem bera 9,5 tonn sem aukabúnað og er gert ráð fyrir geymsluplássi fyrir þær undir pallinum. 4 krókar feldir í gólf pallsins til að binda vinnuvél fasta.
Vagnin er með 6mm Hardox í botni, á 385/65 – 22,5 hjólbörðum á tandem hásingu en algengt er að taka hann á 560/45-22,5 hjólbörðum
4 stærðir eru í boði
Ýmis aukabúnaður er í boði en þetta er það helsta:
- Dekk 560/45-22,5 í stað 385/65-22,5
- Álsliskjur 4m með 9,5 tonna burðargetu
- Hæðarstillanlegur dráttarkrókur
- Hardox stál 8 mm í stað 6mm í botni
- Hardox stál 5mm í hliðum í stað standard
- Háhraðaöxull með fjöðrun (29)Tandem 60 km
- Loft og vökvavagnbremsur
- Undirakstursvörn
- Heimasíða NC
- Bæklingur
- Handbók
Vörunúmer 516NC600
Vöruflokkur: Vagnar
Tög: NC-engineering, Vagnar
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Nc-engineering |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
ERT rúlluvagn 8,5m
16 tonna rúlluvagn með 8,5 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 16 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Vörunúmer 543PP16-160033
ERT Rúlluvagn 9,6 m
18 tonna rúlluvagn með 9,6 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 18 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Vökvastýrðar hliðar til stuðning við rúllur
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Val um nokkrar stærðir dekkja svo sem 710/50 R22,5
vörunúmer 543PP16BigAb 7-10 Krókheysisvagn
Einn af mest seldu BIGAB’s krókheysum er 7-10, henntar afar vel fyrir þá sem þurfa litla vagna í minni verk og þröngar aðstæður.
Sterkur, áreiðanlegur en léttur og auðveldur í meðhöndlun er það sem BIGAB ætlast til af 7-10.
Fjölhæfni hans og styrkur gerir hann að góðum kosti fyrir notendur sem vinna í íbúðarhverfum, almenningsgörðum, kirkjugörðum o.s.frv.
Mikið úrval aukabúnaðar í boði.
Heimasíða BigAb 7-10
Myndband Big Ab 7-10 krókheysi
Vörunúmer 541700200-N0100010Skúffa KO01 á T185
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003
BigAb Gámur 4500X2450X460
Gámur með oppnanlegum hliðum og gafl sem gerir hann að fleti og því auðvelt að lesta brettavöru með lyftaragöfflum og aðra vöru þar sem fleti hentar. Einnig hentugur i alla efnisflutninga.
Hægt að fá upphækkun á hliðar og gafl sem nemur 460 mm
heildar lengd 4500 mm
heildar breidd 2450 mm
hæð hliða 460 mm
efnisþykkt botn 6-8 mm og hliðar 4-6 mm (Val um stál 35 eða Hardox stál)
heildar þyngd 1640-1790 kg
Heimasíða BigAb
Vörunúmer 541700235/A3462
ERT ML20 BIO lokaður gámur
Lokaðir gámar eru í boði frá ERT í ýmsum litum
stærð: lengd 6000 mm breidd 2450 mm hæð 1600 mm rúmtak 21 m3 Heimasíða ERT Vörunúmer 543ML20BIOBigAb vélafleti
með viðargólfi á þeim hluta sem vélar hvíla á til að minnka hættu á hálku og að vélar renni til.
stærð fletis er 4,6 x 2,55 m og veggþykkt á botni 6mm
Heimasíða BigAb
Bæklingur BigAb
Pronar – RC2100 vélavagn
RC2100 vagninn er nettur vagn til tækjaflutninga. Vagninn er tveggja öxla (tandem), tekur 14,7 tonn og er ætlaður aftan í dráttarvélar. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagnana, s.s. vökvastýringu rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Bremsubúnaður er val um vökvabremsur eða lofbremsur.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar