NC 2500 haugsuga á tveimur öxlum
2500 Gallon 11,350 lítra haugsuga á tandem öxli
Haugsuga sem er 11.350 lítra á Tandem öxli, dekkstærð 385/65 R22,5
Öxullinn er 127 mm, 10 bolta felgur og vökvabremsur eru 420×180.
Hjólabúnaður er með sjálfvirkum beygjum á aftari hásingu og eru hjól felld inn í tankinn.
Innfeldur ljósabúnaður.
Fjöðrun er á dráttarbeisli.
11,000 L dæla.
Vökvaopnun á dreifistút.
6 m 6“ barki.
4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill.
2“ vatnsúttak.
2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál.
NC litir rauður blár grænn, val um aðra liti sem sérbúnað
Myndir sýna hinn ýmsa aukabúnað en eru ekki tæmandi fyrir möguleika NC
Vörunúmer 516NC2500 TANDEM
Vöruflokkur: Mykjutæki
Tög: haugsuga, mykjutæki, NC, NC-engineering
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Aukabúnaður: |
550/60 R22,5 |
560/60 R22,5 BKT Ridemax mjúkt munstur |
600/55 R26,5 BKT FL630 |
13,500 L dæla með vökvastjórnun í stað 11,000 L |
Vökvaknúin 13500 L dæla (þarf 100 L/mín |
Hljóðdeyfir á dælu |
Sjónglas með allri framhlið tanks ásamt vökvastýringu á dælu |
6“ sjálfvirkur áfyllibúnaður sem vinnur til annarrar áttar |
8“ sjálfvirkur áfyllibúnaður sem vinnur til annarrar áttar |
Tvöfaldur liður á drifskaft |
Galvanisering á tank |
Áfyllilúga ofan á tank með vökvatjakk |
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Nc-engineering |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
NC super 3000 mykjudæla
hönnuð fyrir dráttarvélar frá 80 til 120 hp.
Aflúrtakshraði er 540 snú/mín. Dælugeta 12,500 l/min. Galvanisering er staðalbúnaður Tveggja punta festing við dráttarvél. Stillanlegur hræristútur. Hæð stillt með vökvatjakk. Fáanlegur aukabúnaður:- Standur fyrir 6" áfyllirör á brunndælu no 566TFP
- Áfyllirör 6" án stands/fóta 6m langt no 566-B
- Topploki á NC brunndælu (5"/6") no 566VALV-1210-602
Heimasíða NC Super 3000
Bæklingur NC
Vörunúmer: 516S30003.0MGALV
NC super 3800 mykjudæla
hönnuð fyrir dráttarvélar frá 110 hp.
Aflúrtakshraði er 540 snú/mín. Dælugeta 17,000 l/min. Galvanisering er staðalbúnaður Tveggja punta festing við dráttarvél. Stillanlegur hræristútur. Hæð stillt með vökvatjakk. Super 3800 9 fet 2,75m djúp Fáanlegur aukabúnaður:- Standur fyrir 6" áfyllirör á brunndælu no 566TFP
- Áfyllirör 6" án stands/fóta 6m langt no 566-B
- Topploki á NC brunndælu (5"/6") no 566VALV-1210-602
Heimasíða Super 3800
Bæklingur Super 3800
Vörunúmer: 516S38002,75MNC super 4800 mykjudæla
hönnuð fyrir stærri dráttarvélar frá 160 hp.
Aflúrtakshraði er 1000 snú/mín. Dælugeta 21,600 l/min. Galvanisering er staðalbúnaður Tveggja punta festing við dráttarvél. Stillanlegur hræristútur. Hæð stillt með vökvatjakk. Super 4800 9 fet 2,75m djúp Fáanlegur aukabúnaður:- Standur fyrir 6" áfyllirör á brunndælu no 566TFP
- Áfyllirör 6" án stands/fóta 6m langt no 566-B
- Topploki á NC brunndælu (5"/6") no 566VALV-1210-602
Myndir þurfa ekki að endurspegla búnað dælu sem er á lager
Vörunúmer 516S48002,75M7,6 m mykjuhræra
25 fet 7,6 m
Hræran er einföld í tengingu við dráttarvélina og hefur einn tvívirkan tjakk til að stýra henni við innsetningu í haughús eða mykjuþró.
Skrúfan er 65 cm í þvermál
Aflúrtakshraði 540 snú/mín
Bæklingur NC
Vörunúmer 56625FTMIXERNC 2500 haugsuga á einum öxli
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
11,350 L haugsuga á einum öxli
11,000 lítra dæla. Einn öxull, dekkstærð 800/65R32, dekk með traktorsmunstri. Öxullinn er 150 mm, 10 bolta felga, vökvabremsur eru 420×180. Hjólabúnaður er inn og niðurfeldur í tankinn til lækkunar á sugunni.
Innfeldur ljósabúnaður.
Fjöðrun er á dráttarbeisli.
Vökvaopnun á dreifistút. 6 m 6“ barki. 4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill. 2“ vatnsúttak.
2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál.
NC litir rauður blár grænn, val um aðra liti sem sérbúnað
Bæklingur NC
Heimasíða NC
Myndir í gallery sína ýmsa möguleika í uppsetningu og aukabúnaði NC haugsuga en eru þó ekki tæmandi fyrir NC
Vörunúmer 516NC2500NC 3000 haugsuga á einum öxli
Leitið upplýsinga um nánari búnað og verð hjá sölumönnum
13.620 lítra haugsuga tilbúin til notkunnar
Haugsuga sem er 13.620 lítra á einum öxli, dekkstærð 800/65 -32“.
Flotdekk
Öxullinn er 150 mm, 10 bolta felga, vökvabremsur eru 420×180.
Hjólabúnaður er innfeldur í tankinn til lækkunar á sugunni.
Innfeldur ljósabúnaður.
Fjöðrun er á dráttarbeisli.
13,500 L dæla með vökvatjakkstjórnun. Vökvaopnun á dreifistút.
6 m 6“ barki. 4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill. 2“ vatnsúttak.
2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál.
Sjónglas með allri framhlið sem sýnir magn tanki.
6“ sjálfvirkur áfyllibúnaður sem vinnur til annarrar áttar.
Tvöfaldur liður á drifskafti
NC rauður litur
Festigrind fyrir niðurfellingarhosur
Myndir sýna hinn ýmsa aukabúnað en eru ekki tæmandi fyrir möguleika NC
Bæklingur NC
Vörunúmer 516NC3000 HAUGSUGA
NC 314 malarvagn
NC 14 tonna malarvagn byggður til að þola vel alla efnisflutninga
Fáanlegur í 4 stærðum frá 12 til 20 tonn. Í þessu tilviki er um 14 tonn vagn að ræða.
Sérstök hönnun byggð á einkaleyfi gerir afturhleranotkun mögulega hvort sem hann er opinn eða lokaður án notkunnar á vökva. Hliðar hafa öfluga stirktarbita og lögun þeirra hjálpar við fulla losun við sturtun. Tveir sturtutjakkar Öflugur og lipur malarvagn
Ýmsar upplýsingar 8mm Gólf 5mm Hliðar Tveggja tjakka sturtun Fjaðrandi beisli Afturhallandi hleri Dekk 385/65 22,5 Heimasíða NC Bæklingur NC Handbók Vörunúmer 516NC314NC 600 seríu malarvagn
þessi lína í malarvögnum hentar vel sem fjölnota tæki í efnisfluttninga sem og vélafluttninga
Pallurinn er sléttur út að skjólborðum og hleri/vör fellur niður með vökvastýringu sem gerir aðgengi með að setja vinnuvél inn á hann afar þægilega. Hægt er að fá álsliskjur sem bera 9,5 tonn sem aukabúnað og er gert ráð fyrir geymsluplássi fyrir þær undir pallinum. 4 krókar feldir í gólf pallsins til að binda vinnuvél fasta.
Vagnin er með 6mm Hardox í botni, á 385/65 - 22,5 hjólbörðum á tandem hásingu en algengt er að taka hann á 560/45-22,5 hjólbörðum
4 stærðir eru í boði
Ýmis aukabúnaður er í boði en þetta er það helsta:
- Dekk 560/45-22,5 í stað 385/65-22,5
- Álsliskjur 4m með 9,5 tonna burðargetu
- Hæðarstillanlegur dráttarkrókur
- Hardox stál 8 mm í stað 6mm í botni
- Hardox stál 5mm í hliðum í stað standard
- Háhraðaöxull með fjöðrun (29)Tandem 60 km
- Loft og vökvavagnbremsur
- Undirakstursvörn
- Heimasíða NC
- Bæklingur
- Handbók