Nánari upplýsingar um vélina:
- Mótor Honda 3,2 kW (4,3 hö)
- Drifbúnaður á hjólum
- Vírbursti 70 cm (Vnr.: 109230721)
- Bogin hlíf
- Flutningsstandur
- 10 lítra vatnstankur
- Þyngd 110 kg
Öflug handstýrð illgresisvél með vökvastillanlegu drifi til að fjarlægja illgresi með öflugum hætti.
Léttir mikið vinnuna við að fjárlæja illgresi við kanta og á milli hella með sterkum stálbursta.
Auðvelt að stilla t.d. hliðarstilling á burstanum sem gerir þá kleift að vinna við veggi og brúnum og einnig á vegköntum á auðveldan hátt.
Með öflugri illgresiseyðingarvél frá MICHAELIS verður illgresi fjarlægt á áhrifaríkt og fagmannlega hátt.
Nánari upplýsingar um vélina: