Veltron DHOE-250F Infrarauður hitari er byltingakennd vara fyrir hraða tímabundna hitun. Hagkvæmur og einstaklega árangursríkur Veltron DHOE-250F dísel knúinn far infrarauður hitari notar einungis 110W(sambærilegt við ljósaperu) og 4,04 lítra af eldsneyti á dag. Hitarinn notast eingöngu við rafmagn við uppkveikju, brennara og tölvustýringu.
Veltron DHOE-250F er hugsað til upphitunar í stórum bílskúrum, bíla- og dráttarvélaverkstæði, geymslusalir fyrir landbúnaðarvélar, byggingarsvæði, veisluþjónusta, útiviðburðir (tjöld), sölusalir, skálar, sýningarsalir, frístundahús, iðnaðarhúsnæði, garðar, annað óupphituð rými, bráðabirgðaherbergi, sumarhús.
Eldsneytislok eru lekaheld, engin loftgöt eru á loki. Loftunin er leyst með öðrum lekaheldum hætti. Ef hitarinn dettur á hliðina lekur eldsneyti ekki af tankinum. Hægt er að flytja hitarann á milli staða, fullan af eldsneyti í uppréttri stöðu á hjólunum.
8 sm hjól eru undir hiturunum sem gerir allar tilfærslur á grófu yfirborði auðveldar.
Nýr stór 8″ LCD snertiskjár fyrir stýringu.
Stundamælir upplýsir um þjónustuhlé.
Kostir Veltron infrarauðra hitara
Hröð og skilvirk hitadreifing
Lyktarlaus, mengunarlaus
Einfalt stafrænt stjórnkerfi með tímastilli og fjarstýringu
Hljóðlátur, einungis 32 dB
Auðveldur í tilfærslu(er á hjólum)
Hægt að nota utandyra í erfiðum veðurskilyrðum, t.d. snjó og þoku (þó ekki rigningu)
Sýnir stöðu eldsneytis á skjá(slekkur á sér þegar eldsneyti klárast)
Auðveldir í viðhaldi