Flaghefill Duun HTS306
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum.
Duun HTS 305 hefill no 63323529002 sem inniheldur í verði stuðningshjól 6.00×9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Vörunúner 63323529002
Vöruflokkar: Jarðvinnslutæki, Landbúnaður, Snjótennur
Tag: duun
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Duun Industrier AS |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001503
Sláttuvél fiðrildi Pronar PDD830C
miðjuhengt sláttuvélasett með knosara
tveggja sláttuvéla „fiðrildi“ með járntindaknosara sem er frábært val fyrir bændur með stór svæði graslendis.
Samsetning sláttuvélarinnar samanstendur af tveimur 3 metra breiðum diskasláttuvélum að aftan (vinstri og hægri) sem settar eru saman á grind.
Konsarar vélarinnar eru með stillingu á hversu mikil knosun er á grasinu. Knosunin er framkvæmd með v-laga járnfingrum. Þurrkun grasins er mun hraðari og ekki þarf að snúa því jafn oft til að fá fullnaðar þurrkun, sem leiðir til mikils sparnaðar.
Sláttuvélin hefur alla hreyfigetu og framkvæmanlega eiginleika PDT300C aftursláttuvélanna (nema flutningsstaða ).
PDD830C er hönnuð til að vinna með sláttuvél að framan með minnst 3 m vinnslubreidd. Slátturbreidd slíkrar uppsettningar er 8,3 m. PDD830C tveggja láttuvéla sett er aðeins hægt að flytja í einni flutningsstöðu, þ.e.a.s. þegar hún er lyft og felld saman aftan og við hlið dráttarvélarinnar. Öryggisbúnaður til verndar slátturborðana við árekstur við fast efni er vökvastýrður og hækkar sláttuborðið um leið og það fer aftur fyrir vélina
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107031000000 Rakstrarvél Pronar ZKP 350
er einnar stjörnu rakstravél, ákaflega létt og einföld vél, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum. Hún er með 9 arma og þrjá tinda á hverjum arm. Vélin er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar með vinnslubreidd 3,5 m. Tengd við þrítengibeisli.
Pronar ZKP er áreiðanleg vél sem henntar litlum dráttarvélum frá 25 Hp.
Notkun er afar einföld og tryggir góða skilvirkni.
Fyrir flutningsstöðu er hægt að taka rakstrararmana af á einfaldan máta og geyma á grind vélarinnar.
Vélin er á einum öxli með loftdekkjum.
Tengibúnaður er cat I og II
Aflþörf 18kW (25 HP)
Þyngd 315 kg.
Drif í olíubaði
Heimasíða Pronar Pronar ZKP 350
Vörunúmer 515107008000100
Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður. Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M Heimasíða PronarSnjótönn PU-S25H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Heimasíða Pronar
Handbók
Snjótönn PU-S32H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Snjótönn PUS-S32
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.