Fjölplógur PUV-2000m
Vörunúmer:
381103036999997
Vöruflokkar: Fjölplógar, Pronar
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Technical details of standard version | PUV-1350M | PUV-1500M | PUV-1800M | PUV-2000M | |
Mounting | 3-point hitch Cat. I/0, rigid | ||||
Working width | 1190 – 1350 | 1325 – 1500 | 1580 – 1800 | 1750 – 2000 | mm |
Number of working positions | 4 | ||||
Cutting edges | rubber, vertical | ||||
Shock absorption of the cutting edge | springs | ||||
Control | electrohydraulic | ||||
Hydaulic power supply | 16-20 | MPa | |||
Electric power supply | 12 | V | |||
Clearance lights | Standard | ||||
Working speed | 10 | km/h | |||
Power demand | up to 30 | 30 / 50 | HP | ||
Weight | 131 | 140 | 173 | 183 | kg |
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF301 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Vöru no 515107015001402
Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður. Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M Heimasíða PronarFjölplógur PUV-1800m
Fjölplógur PUV2800M Diagonal
Nýja „M“ línan af Pronar plógunum með 30 gráðu halla við jörð. Þessi lína er með kastvængjum og hefur því þá eiginleika að rífa vel upp snjóinn og kasta honum í burtu. Þar að auki er hann með 35 gráðu skekkingu á hvoru blaði fyrir sig fram og aftur. Þessi plógur er sterkur og þægilegur í meðförum. Plógurinn kemur standard með stálskerum, rafmagnsskipti til að stýra hreyfingum á blöðum, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara á glussakerfið, plöttum, ljósabúnaði og þrí-punkt festingu. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað s.s. hjól í stað platta eða aðrar tegundir af slitblöðum. Hentar vel á tæki sem eru 100 til 200 hestöfl. Dæmi um festingar: JCB, Case, Ford, LC1650, 3-punkt, Caterpillar, Euro o.fl.
Snjótönn PU-S32H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Sanddreifari PS250H, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er vökvadrifinn og hentar vel aftan á hvaða dráttarvélar og tæki sem er með vökvaúrtaki. Góður til vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd handvirkt.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |