Fjölplógur PUV-1600
Þetta eru litlir plógar sem henta vel á Kubota trakctora eða Bobcat við mokstur gangstétta og göngustíga. Plógurinn kemur með rafmagnsstýringu á færslu blaðanna, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara. Hann er með gormaútslátt á skerablöðum og með stálskerum. Festing fylgir með og er hún 3-pukta.
Hægt er að fá aukalega hjól og gúmmískera.
Vörunúmer:
381103037000002
Vöruflokkar: Fjölplógar, Pronar
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
PU 1600 | |
Hæð á miðju og til enda (mm) | |
Vinnuhraði (km/h) | 10 |
Mesta breidd (mm) | 1.493 |
Minnsta breidd (mm) | 1.600 |
Festiplata | 3-punkt tengi |
Þyngd með festingum (kg) | 200 |
Stærð vinnuvélar (hp) | 30 max |
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 C framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 25 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +14° og -10° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun grasins
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015001504
Fjölplógur VT280 City Tokvam
Tokvam VT 280 CITY er lágbyggður felliplógur ætlaður til snjómoksturs í þéttri byggð þar sem gott skyggni er nauðsynlegt. VT 280 CITY hentar vel til snjómoksturs í þéttbýli, smærri svæðum og göngustígum.
Kostir Tokvam VT 280 CITY
- Lág hæð fyrir betra skyggni
- Hannað til að komast nálægt hurðum, hliðum osfrv til að draga út snjó
- Fáir smurpunktar þar sem fitulausar rennilegur eru notaðar
- Fleygboltakerfi til að auðvelda skipti á slitstáli.
- Allar festingarboltar, þar með talið king boltinn, eru úr ryðfríu, hertu stáli fyrir aukinn styrk og lengri endingu
- Flexi festingar fyrir möguleika á notkun á nokkrum mismunandi burðarbúnaði
- Viðhaldslaust fljótandi kerfi og samgöngur eru staðalbúnaður
- Super beygja (ská drif) er staðalbúnaður
- Fjaðrafleysing og högglokar tryggja plóginn gegn ofhleðslu
Fjölplógur PUV2800M Diagonal
Nýja „M“ línan af Pronar plógunum með 30 gráðu halla við jörð. Þessi lína er með kastvængjum og hefur því þá eiginleika að rífa vel upp snjóinn og kasta honum í burtu. Þar að auki er hann með 35 gráðu skekkingu á hvoru blaði fyrir sig fram og aftur. Þessi plógur er sterkur og þægilegur í meðförum. Plógurinn kemur standard með stálskerum, rafmagnsskipti til að stýra hreyfingum á blöðum, yfirálagsvörn og þrýstingsjafnara á glussakerfið, plöttum, ljósabúnaði og þrí-punkt festingu. Hægt er að velja ýmsan aukabúnað s.s. hjól í stað platta eða aðrar tegundir af slitblöðum. Hentar vel á tæki sem eru 100 til 200 hestöfl. Dæmi um festingar: JCB, Case, Ford, LC1650, 3-punkt, Caterpillar, Euro o.fl.
Snjótönn PU-S32H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Snjótönn PU-S35H, complete
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Snjótönn PUS-S32
Þessi tönn er sérstaklega ætluð vörubílum og þjónustubílum sem stunda mokstur innan og utan þéttbýliskjarna s.s. stofnleiðir, hverfi, og þjóðvegi. Innra byrði tannarinnar er úr plast sem gerir hana mjög létta. Tönnin er með áfastri glussadælu og þarf því aðeins að tengjast við rafmagn bílsins. Á festingunni er bæði skekkjunar og hýfingarbúnaður. Hún kemur með stálskerum sem hafa hver um sig sjálfstæða fjöðrun, en hægt er að fá gúmmíblöð líka. Stýribox inn í bílinn fylgir með tönninni.
Sanddreifari PS250H, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er vökvadrifinn og hentar vel aftan á hvaða dráttarvélar og tæki sem er með vökvaúrtaki. Góður til vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd handvirkt.
Tæknilegar upplýsingar:
Heimasíða Pronar
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |