Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður.
Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí
Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur
Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar um PUV-1350M PUV-1500M PUV-1800M PUV-2000M
Þriggja punkta festing Cat. I/0 (fleiri útfærslur af festingum í boði)
Vinnubreidd 1190 – 1350 1325 – 1500 1580 – 1800 1750 – 2000 mm
Þyngd 131 140 173 183 kg
Slitblöð úr stáli en hægt að fá gúmmíblöð
Höggdeyfing er gormaundansláttur
Stjórnbúnaður er rafstýring á vökvaloka
Vökvaþrýstingur 160-200 bar
Rafkerfi 12V
Breiddarljós Standard
Vinnuhraði 10 km/klst
Aflþörf allt að 30 / 50 HP
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Pronar PDF301C
framsláttuvél með knosara
Flaghefill Duun HTS306
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð. Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum. Duun HTS 305 hefill no 63323529002 sem inniheldur í verði stuðningshjól 6.00×9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Fjölplógur PUV2600M Diagonal
Fjölplógur PUV2800M Diagonal
Snjótönn PU-S32H, complete
Sanddreifari PS250M, 0,5 rúmm
Pronar PS 250M PTO-drifin salt/sanddreifari
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |