Blaney afrúllari X10L með keflum

Afrúllari með Euro festingum til tengingar á ámoksturstæki dráttarvéla og stærri liðléttinga

Blaney Forager X10L afrúllarin er einstakur í sinni hönnun, hraðvirkur og getur skilað af sér heyinu til beggja hliða en það ræðst af snúningsátt sem notuð er. Ekki þarf önnur tæki við hleðslu rúllunar á hann þar sem hann er útbúin spjótum sem eru ætluð í það verk. Spjótin eru á Euro ramma sem læsist við afrúllaran með vökvakstýrðum lás, og eru þau þá notuð til að bera hann. Afrúllarinn er knúin með vökvarótor sem getur snúist til beggja átta og stýrt á hvora hlið afmötun er framkvæmd 

Afrúllarinn hentar vel við að gefa beint inn á fóðurgang.

sjá hér nánari mydnir af vinnsluferli afrúllarans:

Heimasíða Blaney

Vörunúmer 405BFR-GA01-A-1

Vöruflokkur: Tag:
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn