BigAb pallur 4150x2250x700
Malargámur með upphengjanlegum hlera sem auðvelt er að opna til annarar hliðar þegar ekki er þörf fyrir hann. Í hangandi stöðu styður hann við þegar mölinni er sturtað af og nýtist þá við jafna dreifingu efnis. Vökvastýrð vör styður við hann og má fella hana niður þegar ekki er þörf fyrir hana í notkun.
HSS útfærsla er með hálfpípulögun en aðrir með kantaðan botn / 90 gráðu horní sametningu hliða og gólfs
Þessi tegund gáma er sérpöntun og er val um nokkrar stærðir innan þeirra mála sem koma fram hér:
heildar lengd 4150- 6000 mm
heildar breidd 2300-2550 mm
hæð hliða 500- 700 mm
efnisþykkt botn 6-8 mm og hliðar 4-6 mm (Val um stál 35 eða Hardox stál)
heildar þyngd 1300-1500 kg
Vörunúmer 541700231-231/A3252
Nánari lýsing
Stærðir sem í boði eru
Athugasemdir
Framleiðandi |
FORS / Bigab |
---|