BigAb grind
ætluð til áframhaldandi smýði á ýmsum sérlausnum við aukna flutningsgetu og notagildi krókeysisvagna.
Tvær lengdir eru í boði, annars vegar 4,5m og svo 6m
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
FORS / Bigab |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
ERT rúlluvagn 8,5m
16 tonna rúlluvagn með 8,5 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 16 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Vörunúmer 543PP16-160033
NC 314 malarvagn
NC 14 tonna malarvagn byggður til að þola vel alla efnisflutninga
Fáanlegur í 4 stærðum frá 12 til 20 tonn. Í þessu tilviki er um 14 tonn vagn að ræða.
Sérstök hönnun byggð á einkaleyfi gerir afturhleranotkun mögulega hvort sem hann er opinn eða lokaður án notkunnar á vökva. Hliðar hafa öfluga stirktarbita og lögun þeirra hjálpar við fulla losun við sturtun. Tveir sturtutjakkar Öflugur og lipur malarvagn
Ýmsar upplýsingar 8mm Gólf 5mm Hliðar Tveggja tjakka sturtun Fjaðrandi beisli Afturhallandi hleri Dekk 385/65 22,5 Heimasíða NC Bæklingur NC Handbók Vörunúmer 516NC314NC 600 seríu malarvagn
þessi lína í malarvögnum hentar vel sem fjölnota tæki í efnisfluttninga sem og vélafluttninga
Pallurinn er sléttur út að skjólborðum og hleri/vör fellur niður með vökvastýringu sem gerir aðgengi með að setja vinnuvél inn á hann afar þægilega. Hægt er að fá álsliskjur sem bera 9,5 tonn sem aukabúnað og er gert ráð fyrir geymsluplássi fyrir þær undir pallinum. 4 krókar feldir í gólf pallsins til að binda vinnuvél fasta.
Vagnin er með 6mm Hardox í botni, á 385/65 - 22,5 hjólbörðum á tandem hásingu en algengt er að taka hann á 560/45-22,5 hjólbörðum
4 stærðir eru í boði
Ýmis aukabúnaður er í boði en þetta er það helsta:
- Dekk 560/45-22,5 í stað 385/65-22,5
- Álsliskjur 4m með 9,5 tonna burðargetu
- Hæðarstillanlegur dráttarkrókur
- Hardox stál 8 mm í stað 6mm í botni
- Hardox stál 5mm í hliðum í stað standard
- Háhraðaöxull með fjöðrun (29)Tandem 60 km
- Loft og vökvavagnbremsur
- Undirakstursvörn
- Heimasíða NC
- Bæklingur
- Handbók
Pronar PT512 fjölnota vagn
fjölhæfur vagn til ýmissa fluttninga.
12 tonna hlassþyngd
Hentar vel þar sem fjölbreytni í notkun ræður för, sem flatvagn, malarvagn með einu setti af skjólborðum og kornvagn með tveim settum af skjólborðum. Tandem með blaðfjöðrum gera hann mjúkan í drætti hvort sem um tóman eða hlaðin vagn er að ræða. Sturtun er á þrjá vegu, aftur úr og til sinn hvorrar hliðar. Skjólborð eru 60 cm breið, gerð úr rifluðu stáli og auðveld í umgengni hvort sem um er að ræða að opna eða hreinlega taka þau af. Upphækkun um 60 cm breið skjólborð sem er smellt á er valbúnaður. Kornlúga á afturhlera er staðalbúnaður. Stigi með góðum þrepum er framan á vagninum til að auðvelda inngöngu á pallinn. Hæðarstillanlegt dráttarbeisli með 50 mm snúningsauga. Vökvastýrður fótur á dráttarbeisli. Val um loft eða vökvabremsur en í þessu tilfelli er um vökvabremsur að ræða. Hann er með handbremsu sem er trekkt. Ljósabúnaður að aftan. Dekk stærð 500/45-22,5 Litur er rauður ral 3000 á grind og grænn ral 6010 á skjólborðum. Heimasíða PronarERT 18 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 18 sturtuvagna með 18 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,450 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Rauður pallur og svört grind
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
ERT ML20 BIO lokaður gámur
Lokaðir gámar eru í boði frá ERT í ýmsum litum
stærð: lengd 6000 mm breidd 2450 mm hæð 1600 mm rúmtak 21 m3 Heimasíða ERT Vörunúmer 543ML20BIOBigAb vélafleti
með viðargólfi á þeim hluta sem vélar hvíla á til að minnka hættu á hálku og að vélar renni til.
stærð fletis er 4,6 x 2,55 m og veggþykkt á botni 6mm
Heimasíða BigAb
Bæklingur BigAb
Pronar – T655 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir litla traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga. Beislið er með 50mm auga fyrir krók, loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Heimasíða Pronar