BigAb Gámur 4600X2500X1400
Gámur með tveim hurðum sem opnast til sinn hvorrar hliðar, hægt er að festa þær samhliða langhliðum þegar t.d. strutað er eða þarf að ganga um gáminn. Hann er hannaður fyrir ummálsfrekan flutning svo sem grassöfnun af stórum flötum eða hverskynns þarfir þar sem ummál er ráðandi.
Yfirleitt til á lager stærðin 4600x2500x1400 en fleiri stærðir fáanlegar í sérpöntun
heildar lengd 4150- 4600 mm (Sérsmíði 6500)
heildar breidd 2300-2500 mm
hæð hliða 1400- 2000 mm
efnisþykkt botn 4 mm og hliðar 3 mm
heildar þyngd 1300-1800 kg
Vörúnúmer 541700238/A3430
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
FORS / Bigab |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
NC 600 seríu malarvagn
þessi lína í malarvögnum hentar vel sem fjölnota tæki í efnisfluttninga sem og vélafluttninga
Pallurinn er sléttur út að skjólborðum og hleri/vör fellur niður með vökvastýringu sem gerir aðgengi með að setja vinnuvél inn á hann afar þægilega. Hægt er að fá álsliskjur sem bera 9,5 tonn sem aukabúnað og er gert ráð fyrir geymsluplássi fyrir þær undir pallinum. 4 krókar feldir í gólf pallsins til að binda vinnuvél fasta.
Vagnin er með 6mm Hardox í botni, á 385/65 - 22,5 hjólbörðum á tandem hásingu en algengt er að taka hann á 560/45-22,5 hjólbörðum
4 stærðir eru í boði
Ýmis aukabúnaður er í boði en þetta er það helsta:
- Dekk 560/45-22,5 í stað 385/65-22,5
- Álsliskjur 4m með 9,5 tonna burðargetu
- Hæðarstillanlegur dráttarkrókur
- Hardox stál 8 mm í stað 6mm í botni
- Hardox stál 5mm í hliðum í stað standard
- Háhraðaöxull með fjöðrun (29)Tandem 60 km
- Loft og vökvavagnbremsur
- Undirakstursvörn
- Heimasíða NC
- Bæklingur
- Handbók
Pronar T679/2 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Vagnin kemur með blaðfjaðrir á hvorn öxul, vökvabremsum, handbremsu, afturgafli sem getur lagst að ytri hlið vagnsins og vökvavör.
Stillanleg beislistenging og vökvafótur Dekk 550/45 R22.5 RETæknilegar upplýsingar:
T679/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 16350 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12000 |
Tómaþyngd (kg) | 4350 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 7,7 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 10,9 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4625/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6230/2546/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1240 |
Dekkjastærð | 550/45 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Nei |
ERT 16 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 16 sturtuvagna með 16 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,100 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
ERT 18 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 18 sturtuvagna með 18 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,450 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Rauður pallur og svört grind
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
ERT 26 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 26 sturtuvagna með 26 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 5,900 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 650/55R-22,5 10 Ply
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
Pronar T185 krókheysisvagn
Pronar T185 er lipur og í þægilegri stærð (12 tonna burður) til notkunnar fyrir bæjarfélög, verktaka sem og bændur.
Hann ræður vel við allar gerðir gáma og palla sem eru í hvað mestri notkun við meðhöndlun á daglegum tilfærslum efnis, söfnun á rusli og garðaúrgangi, þ.e.s öllu þessu sem daglegt líf kallar til.
Pronar krókheysis-vagnarnir eru sterkir og vel byggðir enda hefur Pronar fengið fjölda verðlauna fyrir vörur sínar.
Vagnin er með dekkstærð 500/50-17 í upphaflegri útfærslu en val er um fleiri stærðir að ósk neitanda. Tandem fjöðrun með vökvalás til aukins stöðuleika við hleðslu og vökvabremsur 300x15. Dráttarbeisli með stillanlegri hæð og 50 mm auga. Umskiptanlegt ef kúla hentar betur. 12 V LED ljósabúnaður með breiddarljósum. Plast aurhlífar yfir hjólum. Vagnin þarf 3 vökvaúttök frá dráttarvél fyrir fjöðrunarlás, sturtun og stjórnun á krókarmi.
Vagnarnir eru oftast til á lager ásamt tilheyrandi skúffum.
Hægt er að fá ýmsan aukabúnað til viðbótar, s.s. stærri dekk, varadekk, aðra stærð á dráttarkrók,vökvastýrðan fót, losftbremsur, eigið vökvakerfi með dælu og olíutank knúið af drifskafti, vökvastýrðum lásum á gáma o.fl.
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 381000185
BigAb 7-10 Krókheysisvagn
Einn af mest seldu BIGAB’s krókheysum er 7-10, henntar afar vel fyrir þá sem þurfa litla vagna í minni verk og þröngar aðstæður.
Sterkur, áreiðanlegur en léttur og auðveldur í meðhöndlun er það sem BIGAB ætlast til af 7-10.
Fjölhæfni hans og styrkur gerir hann að góðum kosti fyrir notendur sem vinna í íbúðarhverfum, almenningsgörðum, kirkjugörðum o.s.frv.
Mikið úrval aukabúnaðar í boði.
Heimasíða BigAb 7-10
Myndband Big Ab 7-10 krókheysi
Vörunúmer 541700200-N0100010Skúffa KO01 á T185
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003