Alö Topgrip stórbaggagreip
er með arm sem tekur yfir baggan og klemmir utan um hann. Hún er nett og fyrirferðarlítil, henntar vel við þröngar aðstæður. Virkar vel í að stafla rúllum.
EURO festingar og slöngur eru staðalbúnaður.
Gerð fyrir lokun 75 til 103 cm
Vörunúmer 51811253358Q
Vöruflokkur: Smátæki
Tög: alö, smátæki, stórbaggagreip
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar Rúlluhnífur, Bale Cutter PB 1,5 EW
verð er með vsk
er hannaður til að skera hey og hálmrúllur í stærðinni 120 til 150 cm/þvermál. Skurðarbreidd er 135 cm og mesta oppnun 145 cm. Skerin heldur eftir plasti og neti eftir skurðin og er góður í að koma heyi í átpláss eða fóðurmixara. Hann er gerður fyrir ámoksturstæki dráttarvéla og liðléttinga. Kemur með EURO festingu. Breidd 178 cm. Dýpt 135 cm. Hæð opin 170 cm lokaður 110 cm. Þyngd 500 kg. Tindafjöldi 5 stk. Tennur í skurðarblaði 6 stk. Heimasíða PronarAlö stórsekkja lyfta
Stórsekkja lyfta
er gerð fyrir einn stórsekk með hámarks þyngd 1000 kg Hönnuð framan á ámoksturstæki og hennta flestum stærðum dráttarvéla Helstu má: Breidd 127 cm Hæð 164 cm Þyngd 79 kg Heimasíða Alö Vörunúmer 51811254541QRúllugreip 120 Euro ALÖ
með 127 mm sverum keflum, hefbundin greip sem bændur þekkja af áralangri reynslu. Greipin hefur tvö kefli sem koma neðarlega að sinn hvorri hlið rúllunar og klemma að henni þegar verið er að stafla á vagn eða í stæðu en hægt er að fjarlægja keflin og eru þá tvö spjót eftir sem þægileg eru til að stinga í rúlluna þegar hún er tekin úr stæðunni
Vörunúmer 51811250768QGM Skófla 165 Euro
Alö alhliða skófla fyrir allar gerðir efnis
Breidd 163,1 cm
Dýpt 81,5 cm
Hæð 71,5 cm
Rúmtak sléttfull 0,45 m3
Rúmtak kúffull 0,54 m3
Þyngd 146 kg
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811255861Q
VXL+skófla 285 Bolt On Hooks
verð er með vsk
Breið og djúp skófla, hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara. Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins. Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM no 51811255310Q eða EURO festingar Breidd 286 cm. Dýpt 171 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 1120 kg. Rúmmál slétt full 3,20 m3 / 4,00 m3 Heimasíða Alö Vörunúmer 51811255645QAlö taðkló M+170
Alö silograb M+170
Sterk og áreiðanleg taðkló með 2 vökvatjakka. 9+9 tindar sem eru með litlu millibili festir í kóniska slíf á öfluga stálbita halda vel um taðið og tryggja að lítið fer til spillis.
EURO festingar og slöngur er staðalbúnaður.
Breidd 170 csm. Dýpt 85 cm. Þyngd 300 kg. Rúmtak 0,90
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811250908Q
Alö Q-Bloq 600 Þyngdarklossi
fyrir fjölhæfa stærð dráttarvéla og tækjabera. Notast bæði að framan og aftan á vélina.
Þyngd 600 kg
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811254142Q
Alö þyngdarklossi Q-Bloq 1800 (Grey)
fyrir fjölhæfa stærð dráttarvéla og tækjabera. Notast bæði að framan og aftan á vélina.
Þyngd 1800 kg
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811254144-18