Hræran er einföld í tengingu við dráttarvélina og hefur einn tvívirkan tjakk til að stýra henni við innsetningu í haughús eða mykjuþró.
Skrúfan er 65 cm í þvermál
Aflúrtakshraði 540 snú/mín
Vörunúmer 56625FTMIXER
Greiðslumáti:
Ekki með aðgang?
Stofna aðgang