NC 25 tonna vélavagn
3ja öxl vagn með 7,92m palli og 1,5m hallandi uppkeyrslufleti ásamt sliskjum með lyftihjálp
Breikkun á hvora hlið ásamt breikkunarsetti og geymsluhólfi
Loft og vökvabremsur, hliðarljós og afturljós, tilbúinn til skráningar
Dekkstærð 445x45x19,5
Ýmis búnaður er í boði og vagnin settur upp að óskum notanda:
Beygjuhásing á öftustu hásingu
Háhraða hásingar 60 km
Beygjuhásing á öftustu háhraða hásingu
Lenging á palli upp í 8,5 m með breikkunum
Undiraksturvörn
Vökvastýring á standard sliskjur/rampa
Samanbrjótanlegur rampur með vökvastýringu
Varadekk 445/45x19,5
Gólfkrókar hvert par
Snúningsdráttarkrókur
Stillanleg hæð á dráttarkrók (ekki snúningur)
Skrúfanlegur fótur á beisli
LED blikkandi aðvörunarljós að aftan
Áhaldabox plast
Áhaldabox járn
Rúllustuðningur framan
Rúllustuðningur aftan
Þrýhirna á ramp til að slétta vagninn (fyrir rúllur
Heimasíða NC
Bæklingur NC
Pronar – PB3100 vélavagn
PB3100 vagninn er alvöru vagn til tækjaflutninga. Vagninn er þriggja öxla, tekur 24 tonn og er ætlaður aftan í vörubíla. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn, s.s. vökvastýringu í rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Einnig er hægt að velja um viðartegund á dekkinu, þ.e. eik eða fura.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar
Pronar – RC2100 vélavagn
RC2100 vagninn er nettur vagn til tækjaflutninga. Vagninn er tveggja öxla (tandem), tekur 14,7 tonn og er ætlaður aftan í dráttarvélar. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagnana, s.s. vökvastýringu rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Bremsubúnaður er val um vökvabremsur eða lofbremsur.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar
Pronar RC3100 vélavagn
er stærsti vélavagnin ætlaður fyrir dráttarvélar sem Pronar býður. Hann er 3ja öxla og val um nokkrar dekkja stærðir. Ýmis aukabúnaður er í boði svo sem vökvastjórnun á römpum, dráttarauga snúnings eða fast 40 mm eða 50 mm. Breikkanir á fleti og val um viðartegund í botni eik eða fura. Vökvastjórnun á fæti við beisli vagnsins, loft eða vökvabremsur og fl.
Helsti staðabúnaður:
Pallur með viðargólfi og stálgólfi við rampenda með hálkuvarnandi rifflum.
Augu fyrir festibönd á hvorum enda. Rampar með handstjórnun og öryggislás
Fjöðrun með blaðfjöðrum
Tveggja línu loftbremsur og handbremsa.
Dráttarbeisli með 80 kúlutengi
12V rafkerfi og ljósabúnaður LED
50 L verkfærakassi
Litur Orange RAL7021
Heimasíða Pronar