Sláttuvél 2,6m Pronar PDT260
miðjuhengd sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515107015000400
Fjölplógur VT240 City Tokvam
Tokvam VT 240 CITY er lágbyggður fjölplógur hannaður fyrir þröng svæði þar sem gott skyggni er nauðsynlegt.
VT 240 CITY hentar vel til snjómoksturs í borgarumhverfi, smærri svæðum og gangbrautum.
Kostir Tokvam VT 240 CITY
- Lág hæð fyrir betra skyggni
- Hannað til að komast nálægt hurðum, hliðum o.s.frv. til að draga snjó út
- Fáir smurpunktar þar sem smurlausar rennilegur eru notaðar
- Fleygboltakerfi til að auðvelda skipti á slitblaði.
- Allar festiboltar, þar með talið king boltinn, eru úr ryðfríu, hertu stáli fyrir aukinn styrk og lengri endingu
- Flexi festingar fyrir möguleika á notkun á nokkrum mismunandi burðarbúnaði
- Viðhaldslaust flæðikerfi og samgöngur eru staðalbúnaður
- Super beygja (ská drif) er staðalbúnaður
- Fjaðrafleysing og högglokar tryggja plóginn gegn ofhleðslu
Fjölplógur VT280 City Tokvam
Tokvam VT 280 CITY er lágbyggður felliplógur ætlaður til snjómoksturs í þéttri byggð þar sem gott skyggni er nauðsynlegt. VT 280 CITY hentar vel til snjómoksturs í þéttbýli, smærri svæðum og göngustígum.
Kostir Tokvam VT 280 CITY
- Lág hæð fyrir betra skyggni
- Hannað til að komast nálægt hurðum, hliðum osfrv til að draga út snjó
- Fáir smurpunktar þar sem fitulausar rennilegur eru notaðar
- Fleygboltakerfi til að auðvelda skipti á slitstáli.
- Allar festingarboltar, þar með talið king boltinn, eru úr ryðfríu, hertu stáli fyrir aukinn styrk og lengri endingu
- Flexi festingar fyrir möguleika á notkun á nokkrum mismunandi burðarbúnaði
- Viðhaldslaust fljótandi kerfi og samgöngur eru staðalbúnaður
- Super beygja (ská drif) er staðalbúnaður
- Fjaðrafleysing og högglokar tryggja plóginn gegn ofhleðslu
Duun skádæla SP400-4,4K
verð er með vsk
SP400 Kombi
vökvastýring á áfylliröri
hönnuð fyrir dráttarvélar frá 65 hp
Aflúrtakshraði er 540 snú/mín. Dælugeta 7000 l/min. Við hræringu 16,000 L/min. Galvanisering er staðalbúnaður Stillanlegur hræristútur. Heimasíða Duun Vörunúmer 6331312501NC 2500 haugsuga á einum öxli
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
11,350 L haugsuga á einum öxli
11,000 lítra dæla. Einn öxull, dekkstærð 800/65R32, dekk með traktorsmunstri. Öxullinn er 150 mm, 10 bolta felga, vökvabremsur eru 420×180. Hjólabúnaður er inn og niðurfeldur í tankinn til lækkunar á sugunni.
Innfeldur ljósabúnaður.
Fjöðrun er á dráttarbeisli.
Vökvaopnun á dreifistút. 6 m 6“ barki. 4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill. 2“ vatnsúttak.
2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál.
NC litir rauður blár grænn, val um aðra liti sem sérbúnað
Bæklingur NC
Heimasíða NC
Myndir í gallery sína ýmsa möguleika í uppsetningu og aukabúnaði NC haugsuga en eru þó ekki tæmandi fyrir NC
Vörunúmer 516NC2500NC 3000 haugsuga á einum öxli
Leitið upplýsinga um nánari búnað og verð hjá sölumönnum
13.620 lítra haugsuga tilbúin til notkunnar
Haugsuga sem er 13.620 lítra á einum öxli, dekkstærð 800/65 -32“.
Flotdekk
Öxullinn er 150 mm, 10 bolta felga, vökvabremsur eru 420×180.
Hjólabúnaður er innfeldur í tankinn til lækkunar á sugunni.
Innfeldur ljósabúnaður.
Fjöðrun er á dráttarbeisli.
13,500 L dæla með vökvatjakkstjórnun. Vökvaopnun á dreifistút.
6 m 6“ barki. 4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill. 2“ vatnsúttak.
2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál.
Sjónglas með allri framhlið sem sýnir magn tanki.
6“ sjálfvirkur áfyllibúnaður sem vinnur til annarrar áttar.
Tvöfaldur liður á drifskafti
NC rauður litur
Festigrind fyrir niðurfellingarhosur
Myndir sýna hinn ýmsa aukabúnað en eru ekki tæmandi fyrir möguleika NC
Bæklingur NC
Vörunúmer 516NC3000 HAUGSUGA
ERT 26 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 26 sturtuvagna með 26 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 5,900 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 650/55R-22,5 10 Ply
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
Blaney afrúllari X10L með keflum
Afrúllari með Euro festingum til tengingar á ámoksturstæki dráttarvéla og stærri liðléttinga
Blaney Forager X10L afrúllarin er einstakur í sinni hönnun, hraðvirkur og getur skilað af sér heyinu til beggja hliða en það ræðst af snúningsátt sem notuð er. Ekki þarf önnur tæki við hleðslu rúllunar á hann þar sem hann er útbúin spjótum sem eru ætluð í það verk. Spjótin eru á Euro ramma sem læsist við afrúllaran með vökvakstýrðum lás, og eru þau þá notuð til að bera hann. Afrúllarinn er knúin með vökvarótor sem getur snúist til beggja átta og stýrt á hvora hlið afmötun er framkvæmd
Afrúllarinn hentar vel við að gefa beint inn á fóðurgang.
sjá hér nánari mydnir af vinnsluferli afrúllarans:
Heimasíða Blaney
Vörunúmer 405BFR-GA01-A-1
GM skófla 140 Euro
Alö alhliða skófla fyrir allar gerðir efnis
Breidd 138,1 cm
Dýpt 81,5 cm
Hæð 71,5 cm
Rúmtak sléttfull 0,45 m3
Rúmtak kúffull 0,54 m3
Þyngd 146 kg
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811255845Q
Alö þyngdarklossi Q-Bloq 900
Þyngdarklossi
fyrir fjölhæfa stærð dráttarvéla og tækjabera. Notast bæði að framan og aftan á vélina. Þyngd 900 kg Heimasíða Alö Vörunúmer 51811254143QTYM T194 (TURF) m/sláttuborði og ámoksturstækjum Kynningarverð!
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir.- Staðalbúnaður með þessari vél er miðjutengd sláttuvél með hliðarfrákasti sem tengja má safnkassa eða „mulsing“ hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er. Einungis eru nokkur handtök við að fjarlægja slátturborðið undan vélinni og tekur innan við 5 mínútur, getur verið handhægt þegar um mokstursvinnu er að ræða og þar sem slátturborðið getur verið fyrir.
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta