NC 3000 haugsuga á tveimur öxlum
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
13,620 lítra haugsuga á tandem öxli
Hún getur verið útfærð og uppsett eftir óskum kaupanda og er þá vísað til aukahlutalista ásamt upplýsingum sölumanna
Grunnuppsetning: Haugsuga sem er 13.620 lítra á tandem öxli, dekkstærð 385/65 R22,5 Öxullinn er 127 mm, 10 bolta felgur og vökvabremsur eru 420×180. Hjólabúnaður er með sjálfvirkum beygjum á aftari hásingu og eru hjól felld inn í tankinn. Innfeldur ljósabúnaður. Fjöðrun er á dráttarbeisli. 13,500 L dæla. Vökvaopnun á dreifistút. 6 m 6“ barki. 4 áfyllilúgur og 1 áfylliventill. 2“ vatnsúttak. 2ja laga málning. Sérvalið Euro- stál. NC litir rauður blár grænn, val um aðra liti sem sérbúnað Sjá heimasíðu NC Sjá bækling NCMyndir í gallery sína ýmsa möguleika í uppsetningu og aukabúnaði NC haugsuga en eru þó ekki tæmandi fyrir NC
Vörunúmer 516NC3000 TANDEMPitbull liðléttingur X24-36
Frá Peeters group kemur þessi áreiðanlegi og lipri liðléttingur. Hann er byggður á gömlum og reyndum grunni, má þar nefna Kubota hreyfil, Dana Spicer hásingar og Linde vökvakerfi.
uppbygging er hugsuð með þægindi og öryggi notanda í fyrirrúmi, lár þyngdarpúntur ásamt veltiliðum við afturhásingu tryggir mikin stöðugleika.
Mikil breidd er í boði frá Pittbull og vert er að skoða heimasíðu þeirra vel, þar getur þú sett upp þinn eigin liðlétting sniðin að þínum þörfum.
Lyftigeta 1,8 tonn
Vélarstærð 36 hö.
Lyftihæð 3,27 m
Sturtuhæð 2,25 m
Breidd tækis frá 1,22 m fer eftir dekkjastærð
Hæð tækis frá 2,14 m
Lengd án skóflu 3,10 m
Linde vökvakerfi
mótor Kubota V1505 26 kW 36 Hp
Bæklingur Pitbull
Heimasíða Pitbull
Veitið athygli x–50e seriuni sem er rafdrifin
Vörunúmer 504PITBULL84368090
Blaney afrúllari X10L með keflum
Afrúllari með Euro festingum til tengingar á ámoksturstæki dráttarvéla og stærri liðléttinga
Blaney Forager X10L afrúllarin er einstakur í sinni hönnun, hraðvirkur og getur skilað af sér heyinu til beggja hliða en það ræðst af snúningsátt sem notuð er. Ekki þarf önnur tæki við hleðslu rúllunar á hann þar sem hann er útbúin spjótum sem eru ætluð í það verk. Spjótin eru á Euro ramma sem læsist við afrúllaran með vökvakstýrðum lás, og eru þau þá notuð til að bera hann. Afrúllarinn er knúin með vökvarótor sem getur snúist til beggja átta og stýrt á hvora hlið afmötun er framkvæmd
Afrúllarinn hentar vel við að gefa beint inn á fóðurgang.
sjá hér nánari mydnir af vinnsluferli afrúllarans:
Heimasíða Blaney
Vörunúmer 405BFR-GA01-A-1
Pronar Rúlluhnífur, Bale Cutter PB 1,5 EW
verð er með vsk
er hannaður til að skera hey og hálmrúllur í stærðinni 120 til 150 cm/þvermál. Skurðarbreidd er 135 cm og mesta oppnun 145 cm. Skerin heldur eftir plasti og neti eftir skurðin og er góður í að koma heyi í átpláss eða fóðurmixara. Hann er gerður fyrir ámoksturstæki dráttarvéla og liðléttinga. Kemur með EURO festingu. Breidd 178 cm. Dýpt 135 cm. Hæð opin 170 cm lokaður 110 cm. Þyngd 500 kg. Tindafjöldi 5 stk. Tennur í skurðarblaði 6 stk. Heimasíða PronarAlö Lyftaragafflar M með vökvafærslu
hliðarfærsla lyftiarma vökvstýrð
Burðargeta 2500 kg
EURO festingar
Breidd ramma 140 csm. lengd arma 122 cm. stærð arma 100×40 mm. Þyngd 107 kg.
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811262586Q
Alö stórsekkja lyfta
Stórsekkja lyfta
er gerð fyrir einn stórsekk með hámarks þyngd 1000 kg Hönnuð framan á ámoksturstæki og hennta flestum stærðum dráttarvéla Helstu má: Breidd 127 cm Hæð 164 cm Þyngd 79 kg Heimasíða Alö Vörunúmer 51811254541QLyftaragaflar ALÖ 1000kg, L970 mm m/ramma
Léttir og nettir Alö lyftaragaflar sem henta vel á minni dráttarvélar, liðléttinga og smærri vélar.
Samanstendur af C- ramma no 51811255815Q og 1000 kg göflum no 51811255355Q
Helstu mál:
Breidd ramma 115,4 cm
Tegund ramma C 1140 Euro
Lengd gaffla 970 mm
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811255355R
Lyftaragaflar ALÖ 2500kg par 1200mm Euro m/ramma
Týpa M
Burðargeta 2500 kg
EURO festingar
Breidd ramma 140 csm. lengd arma 122 cm. stærð arma 100×40 mm. Þyngd 107 kg.
Samanstendur af ramma vörunúmeri 51811262540Q og gaflar 51811255359Q
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811255359R
Fleiri stærðir með burðargetu allt að 8000 kg fáanlegar sem sérpöntun
Pronar WP-25E Lyftaragafflar
eru gerðir fyrir ámoksturstæki dráttarvéla og liðléttinga. Lyftigeta 2500 kg
Kemur með EURO festingu.
Gafflar 120 cm langir. Þyngd 226 kg.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 515104036000001
Alö Flexigrip rúllugreip
er með örmum sem festas með sterkum pinnum við ramman sem hafa umskiptanlegar fóðringar. Hægt er að læsa annað hvort vinstri eða hægri armi, en samt hreyfingarmöguleiki sem gerir það mögulegt að stafla rúllum þétt án þess að skemma rúlluplastið. Armarnir eru þannig hannaðir að auðvelt er að bakka frá rúllunni og er það kostur þegar stafla þarf rúllum þétt. Sveigð og ávöl lögun sem og 90 mm sver rörin stuðla að mjúkri meðhöndlun bæði liggjandi og standandi rúlla. Efri framlenging á rörinu í örmunum veitir betri stuðning við meðhöndlun liggjandi rúlla. Flexigrip greipin er gerð fyrir rúllustærð 120 til 160 cm og er afar sterkbyggð. EURO- festingar og slöngur er staðalbúnaður.
Flexigrip rúllugreip er afgreidd eftir sérpöntun og er því ekki lagervara.
Með því að geyma rúllur upprétta hver ofan á annari dregur úr hættu á að loft og raki komist inn í hana, Flexigrip er gott verkfæri fyrir það verkefni að stafla uppréttum rúllum.
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811250798Q
Alö Quadrogrip stórbaggagreip
er sterk og meðfærileg greip hönnuð fyrir þverbagga. Einnig notadrjúg við rúllur. Hægt er að læsa föstum öðrum arminum til þæginda við stöflun baggana
Gerð fyrir 60 til 200 cm bagga eða rúllu
EURO festingar og slöngur er staðalbúnaður
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811250398
Alö Topgrip stórbaggagreip
er með arm sem tekur yfir baggan og klemmir utan um hann. Hún er nett og fyrirferðarlítil, henntar vel við þröngar aðstæður. Virkar vel í að stafla rúllum.
EURO festingar og slöngur eru staðalbúnaður.
Gerð fyrir lokun 75 til 103 cm
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811253358Q