Vökvakerfistjakkur f/ plóg og skóflu

kr. 58.900 (kr. 47.500 án vsk)
  • Þyngd: 4,4 kg
  • Stærð pakkningar: 455 x 255 x 155 mm
  • Inniheldur: vökvatjakk, slöngum og 1/4" hraðkúplingum.
Vökvakerfistjakkur með slöngum fyrir Iron Baltic plóga og skóflur. Þarf að notast með  vökvakerfisdrifi 524710000. Til þess að geta notað up/niður hreyfinguna á snjótönnum og plógum þarf, lyftibúnað(mismunandi eftir tegund hjóls) á vökvatjakkinn og fyrir hliðartilfærslu á blaði þarf millistykki(524712600) á tönnina.

Breiddarstika fyrir snjótönn á fjórhjól

kr. 7.900 (kr. 6.371 án vsk)
  • Eykur sýnileika plógkanta.
  • Hentar öllum plógkerfum og almennt fyrir flesta plóga.
  • Settið samanstendur af einu pari (2 stk) af loftnetum.
  • Þyngd: 0,8 kg
  • Stærð pakkningar: 720 x 30 x 30 mm
  • Þvermál: 12mm /1/2"
  • Lengd: 700mm/ 27"
				

Breytisett fyrir snjótönn/ í skóflu 1280mm Iron Baltic

kr. 48.900 (kr. 39.435 án vsk)
  • Efni: Stál
  • Yfirborð: Dufthúðað
  • Vinnubreidd: 1280 mm
  • Eiginþyngd: 58 kg
  • Stærð pakkningar: 1300 x 500 x 410 mm
Til ásetningar á IB 52404100 snjótönn(tönn seld sér)
Skóflusett 1280mm, sturtanlegt.
 

Framlenging á snjótönn(sett)

kr. 36.900 (kr. 29.758 án vsk)

Gúmmiblað fyrir G2 plóg

kr. 26.900 (kr. 21.694 án vsk)