Aflvélar Aflvélar
  • Heim
  • Vörur
  • Tilboðsvörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Um okkur
    • Fyrirspurn á sýningu
Search
0 items kr. 0
Menu
Aflvélar Aflvélar
0 items kr. 0
Stækka mynd
Heim Vagnar ERT 20 tonna malarvagn
ERT 18 tonna malarvagn
Til baka í vörur
Valtra G135 Versu
ERT

ERT 20 tonna malarvagn

ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður. 

Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. 

Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 20 sturtuvagna með 20 tonna burðargetu:

  • Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
  • Eigin þyngd 4,700 kg
  • Ljósabúnaður.
  • Hardox 450 stál í botni og hliðum.
  • Dekk 710/45R-22,5 10 Ply

Myndir bera aukabúnað svo sem upphækkun sem þarfnast sérpöntunar

Ýmis aukabúnaður er fáanlegur 

  • Upphækkun fyrir korn         70 cm
  • Upphækkun fyrir korn         85 cm
  • Upphækkun fyrir gras        185 cm
  • Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
  • Loftbremsur 2 öxlar
  • Vökva og loftbremsur 2 öxlar
  • Vinnuljós aftan
  • Vökvafjöðrun á beisli
  • Vökvastýrður fótur á beisli
  • Dekk 600/50-22,5
  • Rauður pallur og svört grind

Heimasíða ERT

Vörunúmer 543E20

Vöruflokkur: Vagnar Tög: ERT, malarvagn, Vagnar, vagnar ERT
Share:
  • Nánari lýsing
  • Athugasemdir
  • Senda fyrirspurn
Nánari lýsing

Nánari lýsing

ERT 20 tonna malarvagn

 Burðargeta (tonn)  20
Hleðsla í rúmmetrum 12
Hámrks ökuhraði  (km/klst)  40 
 Heildar mál   (m) 
  lengd 7,15
  breidd 2,55
  hæð 2,35
 Skúffu mál (m)
  lengd 5,42
  breidd conus 2,23
  hæð 1,0
  Góf (mm)  Hardox 6
  Hliðar (mm)  Hardox 4
Sturtuhorn gráður 52 
Strututjakkar  2 x NAS 7
Oíuþörf (L) 33
Fjöðrun Balancer
Öxlar Q100F10
Dekk 600/50-22,5
Vökvavagnbremsa Fyrri öxull
Afturhleri  Vökvastjórnun
Athugasemdir

Athugasemdir

Framleiðandi

ERT

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn

Svipaðar vörur

Hafa samband

Skúffa KO04 á T285

Gámur KO04 býður upp á  26m3 hleðslumagn og er hann stærsti gámurinn hjá Pronar. Vegna styrkinga með C-prófíl á hliðum er hann öflugur og rúmmál hans gerir að hann  er tilvalin til að flytja korn, laufblöð, trjákurl og ýmsan rúmfrekan efnivið. Gámurinn hefur tvær dyr að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar. Miðjulæsing. Ásamt krókheysisvagni er þessi gámur frábært tæki til að vinna í landbúnaði, byggingariðnaði, flutningum og þjónustu sveitarfélaga. Heimasíða Pronar Vörunúmer 381000004
Lesa meira

BigAb Gámur 4600X2500X1400

Gámur með tveim hurðum sem opnast til sinn hvorrar hliðar, hægt er að festa þær samhliða langhliðum þegar t.d. strutað er eða þarf að ganga um gáminn. Hann er hannaður fyrir ummálsfrekan flutning svo sem grassöfnun af stórum flötum eða hverskynns þarfir þar sem ummál er ráðandi.  Yfirleitt til á lager stærðin 4600x2500x1400 en fleiri stærðir fáanlegar í sérpöntun heildar lengd                         4150- 4600   mm  (Sérsmíði 6500) heildar breidd                        2300-2500   mm hæð hliða                              1400-  2000   mm efnisþykkt botn 4 mm og hliðar 3 mm  heildar þyngd                          1300-1800 kg  Bæklingur Heimasíða BigAb Vörúnúmer 541700238/A3430
Lesa meira

NC 314 malarvagn

NC 14 tonna malarvagn byggður til að þola vel alla efnisflutninga

Fáanlegur í 4 stærðum frá 12 til 20 tonn. Í þessu tilviki er um 14 tonn vagn að ræða.

Sérstök hönnun byggð á einkaleyfi gerir afturhleranotkun mögulega hvort sem hann er opinn eða lokaður án notkunnar á vökva. Hliðar hafa öfluga stirktarbita og lögun þeirra hjálpar við fulla losun við sturtun. Tveir sturtutjakkar Öflugur og lipur malarvagn

Ýmsar upplýsingar 8mm Gólf 5mm Hliðar Tveggja tjakka sturtun Fjaðrandi beisli Afturhallandi hleri Dekk 385/65 22,5 Heimasíða NC Bæklingur NC Handbók  
Lesa meira
Hafa samband

Pronar T679/2 malarvagn

Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Vagnin kemur með blaðfjaðrir á hvorn öxul, vökvabremsum, handbremsu, afturgafli sem getur lagst að ytri hlið vagnsins og vökvavör.

Stillanleg beislistenging og vökvafótur Dekk 550/45 R22.5 RE
 
Tæknilegar upplýsingar:
T679/2
Heildarþyngd (kg) 16350
Hleðsluþyngd (kg) 12000
Tómaþyngd (kg) 4350
Hleðslumagn (rúmmetrar) 7,7
Flatarmál palls (fermetrar) 10,9
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) 4625/2410
Heildarstærð vagns (L/B/H) 6230/2546/2080 mm
Þykkt á stáli (gólf/veggir) 10/8 mm
Hæð palls frá jörðu (mm) 1240
Dekkjastærð 550/45 R22,5 RE
Sturtar beint aftur Já
Sturtar á hlið Nei
Vörunúmer 381000679
Lesa meira
Hafa samband

BigAb pallur 4150x2250x700

Malargámur með upphengjanlegum hlera sem auðvelt er að opna til annarar hliðar þegar ekki er þörf fyrir hann. Í hangandi stöðu styður hann við þegar mölinni er sturtað af og nýtist þá við jafna dreifingu efnis. Vökvastýrð vör styður við hann og má fella hana niður þegar ekki er þörf fyrir hana í notkun.  HSS útfærsla er með hálfpípulögun en aðrir með kantaðan botn / 90 gráðu horní sametningu hliða og gólfs Þessi tegund gáma er sérpöntun og er val um nokkrar stærðir innan þeirra mála sem koma fram hér: heildar lengd                         4150- 6000   mm heildar breidd                        2300-2550   mm hæð hliða                                  500-  700   mm efnisþykkt botn 6-8 mm og hliðar 4-6 mm (Val um stál 35 eða Hardox stál) heildar þyngd                          1300-1500 kg  Bæklingur Heimasíða BigAb Vörunúmer 541700231-231/A3252        
Lesa meira
Hafa samband

ERT 16 tonna malarvagn

ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður. 

Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól.  Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 16 sturtuvagna með 16 tonna burðargetu:
  • Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
  • Eigin þyngd 4,100 kg
  • Ljósabúnaður.
  • Hardox 450 stál í botni og hliðum.
  • Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
  Myndir bera aukabúnað svo sem upphækkun sem þarfnast sérpöntunar Ýmis aukabúnaður er fáanlegur 
  • Upphækkun fyrir korn         70 cm
  • Upphækkun fyrir korn         85 cm
  • Upphækkun fyrir gras        185 cm
  • Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
  • Loftbremsur 2 öxlar
  • Vökva og loftbremsur 2 öxlar
  • Vinnuljós aftan
  • Vökvafjöðrun á beisli
  • Vökvastýrður fótur á beisli
  • Dekk 710/45-22,5
Heimasíða ERT Vörunúmer 543E16    
Lesa meira
Hafa samband

BigAb 7-10 Krókheysisvagn

Einn af mest seldu BIGAB’s krókheysum er 7-10, henntar afar vel fyrir þá sem þurfa litla vagna í minni verk og þröngar aðstæður.

Sterkur, áreiðanlegur en léttur og auðveldur í meðhöndlun er það sem  BIGAB ætlast til af  7-10.
Fjölhæfni hans og styrkur gerir hann að góðum kosti fyrir notendur sem vinna í íbúðarhverfum, almenningsgörðum, kirkjugörðum o.s.frv.
Mikið úrval aukabúnaðar í boði.
 
Heimasíða  BigAb 7-10
Myndband    Big Ab 7-10 krókheysi
Vörunúmer 541700200-N0100010
Lesa meira
Hafa samband

ERT 26 tonna malarvagn

ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður. 

Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól.  Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 26 sturtuvagna með 26 tonna burðargetu:
  • Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
  • Eigin þyngd 5,900 kg
  • Ljósabúnaður.
  • Hardox 450 stál í botni og hliðum.
  • Dekk 650/55R-22,5 10 Ply
Myndir bera aukabúnað svo sem upphækkun sem þarfnast sérpöntunar Ýmis aukabúnaður er fáanlegur 
  • Upphækkun fyrir korn         70 cm
  • Upphækkun fyrir korn         85 cm
  • Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
  • Loftbremsur 2 öxlar
  • Vökva og loftbremsur 2 öxlar
  • Vinnuljós aftan
  • Vökvafjöðrun á beisli
  • Vökvastýrður fótur á beisli
  • Dekk 710/45-22,5
Heimasíða ERT
Lesa meira

Aflvélar ehf sérhæfir sig í sölu á tækjabúnaði fyrir sveitafélög, verktaka, bændur, flugvelli og vegagerð.

Opið virka daga 8:00 17:00

Hafa samband
Vesturhraun 3, 210 Garðabær
Gagnheiði 35, 800 Selfoss
Baldursnesi 4, 603 Akureyri
Sími: 480 0000
vefsala@aflvelar.is
Fréttir
  • cropped-aflvelar-logo.jpg
    Lokum kl. 14:00 föstudaginn 29. september
    27. september, 2023
  • Facebook_So_lo_UPDATED
    HAUSTÚTSALA AFLVÉLA! ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR
    18. september, 2023
Flýtileiðir
  • Um okkur
  • Hafa samband
  • Skilmálar
  • Fréttir
  • Umsókn um reikningsviðskipti
Höfundaréttur 2023 Aflvélar ehf.
Hönnun: Veftorg
  • Heim
  • Vörur
  • Tilboðsvörur
  • Notuð tæki
  • Verkstæði
  • Varahlutir
  • Um okkur
    • Fyrirspurn á sýningu
  • Innskrá / Nýskrá
Karfa
Loka
Byrjaðu að skrifa í reitinn til að sjá leitarniðurstöður.