VALTRA dagurinn Selfossi – 14. júní
Valtra dagurinn verður haldinn á Gagnheiði 35, Selfossi þann 14. júní.
Frumsýnum verðlaunavélina VALTRA Q305 miðvikudaginn milli kl. 13 og 17
Mikið úrval dráttarvéla verður til sýnis auk Pronar heyvinnutækja, NC o.fl. til landbúnaðarstarfa
Sérfræðingar VALTRA og NC Engineering verða á staðnum til skrafs og ráðagerða.
Hlökkum til að sjá ykkur, léttar veitingar í boði.
Sjá nánar um Q línuna hér: https://www.valtra.com/products/qseries.html
Takið daginn frá


Landbúnaður

XWOLF
ACCESS
AODES
Aukabúnaður fyrir fjórhjól

Rafhjól


Vetrartæki
Snjóblásarar





Sláttutraktorar
Jarðvegstætari
Sláttuorf
Keðjusagir
Hekkklippur
Laufblásari
Energreen

Cleanfix
i-team
Weber

TEXA
Aukahlutir í ökutæki

Húfur og derhúfur
