Nýr fjölplógur frá Pronar
								Pronar er metnaðarfullt fyrirtæki sem hefur það að stefnu sinni að koma á hverju ári með betri vöru eða eitthvað nýtt inn í vöruflóru sína. Að þessu sinni hafa þeir kynnt til sögunnar nýjan endurbættan fjölplóg með nýju útliti og nýjum 
notkunarmöguleikum. Þessi plógur hefur meiri halla á skerablöðum og rífur þannig betur upp harðan eða frosin snjó og klaka. Vængirnir eru hannaðir þannig að þeir eru með jafnri sveigju eins og kastplógur og hærri til endanna þannig að plógurinn þeytir vel frá sér snjónum. 
Fyrirhugað er að fyrstu plógarnir af þessari gerð komi í hús hjá okkur í nóvember. Einungis verður um eitt til tvö eintök að ræða í fyrstu og mælum við því með að menn hafi samband og eigni sér eintak áður en það er of seint.
Þessi plógur verður til í stærðinni: 2,6 – 2,8 – 3,0 – 3,3m
Einnig er hægt að velja um festingar fyrir CASE, JCB, CAT o.fl tegundir tækja.

							
															Landbúnaður							
													
							
															XWOLF							
													
							
															ACCESS							
													
							
															AODES							
													
							
															Aukabúnaður fyrir fjórhjól							
													
							
															Rafhjól							
													

							
															Vetrartæki							
													
							
															Snjóblásarar							
													




									
																			Sláttutraktorar									
																	
									
																			Jarðvegstætari									
																	
									
																			Sláttuorf									
																	
									
																			Keðjusagir									
																	
									
																			Hekkklippur									
																	
									
																			Laufblásari									
																	
									
																			Energreen									
																	
							
															Cleanfix							
													
							
															i-team							
													
							
															Weber							
													
							
															TEXA							
													
							
															Aukahlutir í ökutæki							
													
									
																			Húfur og derhúfur									
																	