FMG RAP300 skafa fyrir ís eða jarðveg
vegskafa
er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum.
Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður
Skafan er með sléttu slitblaði, stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika, vökvaþrýstings stjórnloka, 1/2″ vökvakúplingar
Hann þarf 3 vökvasneiðar (6 úttök) frá traktor ásamt fríu bakflæði
Aukabúnaður valfrjáls:
390RTT300 Stinger gaddablað sem festist með slétta standard blaðinu (nauðsinlegt við íssköfun)
390RVJS Breikkun vinstra megin 45°
390ROJS2 Breikkun hægra megin bein
390RH2 Vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin
Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað no RVT300
Einnig eru í boði vinnslubreiddir 245 og 275 cm
Athugasemdir
Framleiðandi |
FMG |
---|
Product Enquiry
Svipaðar vörur
Flaghefill Duun HTS306
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð. Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum. Duun HTS 305 hefill no 63323529002 sem inniheldur í verði stuðningshjól 6.00×9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Fjölplógur PUV-1500m
Verð er með vsk
Snjóplógur með góðan styrk hannaður til að ryðja snjó af vegi, gangstéttum bílaplönum og allstaðar þar sem fjarlægja þarf snjó við þröngar aðstæður. Kemur með stál sköfublöð en fáanleg eru sköfublöð úr gúmmí Henntar vel á minni dráttarvélar. liðléttinga og litlar hjólaskóflur Fáanlegur í nokkrum stærðum: PRONAR PUV1350/1500/1800/2000M Heimasíða PronarSnjótönn PU-S25H, complete
Snjótönn PU-S35H, complete
Snjótönn PUS-S32
Snjóblásari 241THS Flex Tokvam
Góður snjóblásari (264 cm) fyrir t.d. heimreiðar bændabýla, minni sveitavegi, plön og allstaðar þar sem þrengra er um. Hann er nettur, gerður fyrir miðlungsstærð dráttarvéla, tengist aftan á vél og bakkað eða kemur framan á vél á þrítengibeisli. Þegar tekið er tillit til breiðrar línu aukahluta sem hægt er að fá með blásaranum er hann tiltækur til allrar gerðar snjóhreinsunar. Ef þú ert að leita að liprum og nettum snjóblásara fyrir 70 hestafla dráttarvélar og stærri.
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. 44 cm innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 75 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli.Staðalbúnaður | Vörunúmer |
Vængur vinstri 12 cm breikkun | 37113475 |
Vængur hægri 12 cm breikkun | 37110989 |
Glussastýring fyrir túðuenda | 37111127 |
Drifskaft 3'er1-3/8" + 1-38"Z6 (framan) | 37123590 |
Snjóblásari F220H Pro Tokvam
Snjóblásari THS 260 Monster Tokvam
- Helsti aukabúnaður: vörunúmer
- Upphækkun túðu (38 -41 cm mest 2 stk kemur undir túðuna) 37113177
- Löng túða, stillanleg hæð frá 2,80 til 3,50 m 37112872
- Hliðarvængur hægri (breikkun 19 cm ) 37113259
- Hliðarvængur vinstri (breikkun 13 cm ) 37113681
- Vökvastýrður hæiðarvængur hægri (breikkun frá 5 til 40 cm) 37116212
- Jafnvægishjól (18×7-8) í stað skíða 37115613
- Ísblað 37123583