- Heildarlengd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu 8600/8600 mm
- Heildarbreidd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu:
- Minnst 7150/2800 mm
- Mest 9050/2800 mm
- Hæð í vinnslustöðu 2350 mm
- Hæð í fluttningsstöðu:
- Armar af 3950 mm
- Armar á 4650 mm
- Fjöldi múga 1 eða 2
- Vinnslubreidd 7100-9000 mm
- Fjöldi stjarna 2 stk
- Fjöldi arma á stjörnu 13 stk
- Fjöldi tinda á armi 4 stk
- Tengibúnaður við dráttarvél Cat. I and II in acc. with ISO 730-1
- Smmurning drifs Koppafeiti
- Yfirálagsvör í drifskafti Einnar áttar kúppling og yfirálagskúpling 900 Nm
- Afl sem krafist er 59/80 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 snú/mín
- Eiginþyngd 2820 kg
- Meðmæltur hámarks aksturshraði 10 km/h
- Dekk:
- Burðarhjól 400 kPa 10.0/75-15.3
- Hjól undri stjörnum 160 kPa 16×6.5-8 (6PR)
- Volt fyrir rafhluti vélarinnar 12 V
- Vökvaúttök Tvö tvívirk vökvaúttök, þar af annað með flotstöðu
Pronar ZKP900D hliðarrakstravél
Pronar ZKP900D rakstravélin er tveggja stjörnu rakstravél sem rakar til hliðar frá hægri til vinnstri í einn múga eða tvo eftir stillingu vélarinnar, með vinnslubreidd frá 7,1 m einn múgi upp í 9 m tveir múgar. Eru stjörnur hennar festar á öflugan burðarramma, sú vinstri kemur aftar á ramman og tekur vel á móti heyi frá þeirri hægri, þegar um einn múga er að ræða, fleytir því vel áfram ásamt eigin rakstri yfir í vel gerðan múga til hliðar við vélina sem sópvindutæki eiga auðvelt með að hirða upp
Burðarrammin tengist dráttarvél á þrítengibeysli og er búin tveim burðarhjólum með beygjum sem tryggja eftirfylgni vélarinnar í spoarslóð dráttarvélar. Stjörnurnar hafa tandem hjól ásamt nefhjólum, samtals 6 hjól. Þær eru með 13 arma og 4 tinda á hverjum armi. Raskturshæð stjarnana er handstillt. Smurðar með koppafeiti.
Vinnslubreidd vélarinnar er 7,1 til 9 m og meðmæltur aksturshraði allt að 10 km/klst
Nánari lýsing
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF340 C framsláttuvél
Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Pronar PDF300C framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Snúningsvél PRONAR PWP 530
létt og meðfærileg, hönnuð til að dreifa úr slátturmúgum og úrdreyfðu heyi á öllum þurrkstigum
Rakstrarvél Pronar ZKP 350
Rakstrarvél Pronar ZKP 420
Pronar T679/2 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Vagnin kemur með blaðfjaðrir á hvorn öxul, vökvabremsum, handbremsu, afturgafli sem getur lagst að ytri hlið vagnsins og vökvavör.
Stillanleg beislistenging og vökvafótur Dekk 550/45 R22.5 RETæknilegar upplýsingar:
T679/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 16350 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12000 |
Tómaþyngd (kg) | 4350 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 7,7 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 10,9 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4625/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6230/2546/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1240 |
Dekkjastærð | 550/45 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Nei |