Rakstrarvél Pronar ZKP 350
er einnar stjörnu rakstravél, ákaflega létt og einföld vél, hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum. Hún er með 9 arma og þrjá tinda á hverjum arm. Vélin er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar með vinnslubreidd 3,5 m. Tengd við þrítengibeisli.
Pronar ZKP er áreiðanleg vél sem henntar litlum dráttarvélum frá 25 Hp.
Notkun er afar einföld og tryggir góða skilvirkni.
Fyrir flutningsstöðu er hægt að taka rakstrararmana af á einfaldan máta og geyma á grind vélarinnar.
Vélin er á einum öxli með loftdekkjum.
Tengibúnaður er cat I og II
Aflþörf 18kW (25 HP)
Þyngd 315 kg.
Drif í olíubaði
Heimasíða Pronar Pronar ZKP 350
Vörunúmer 515107008000100
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Landbúnaður, Pronar
Tög: Heyvinnutæki, landbúnaðartæki, Pronar, Rakstravél
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Helstu mál og tækniupplýsingar
Lengd í vinnslustöðu/geymslustöðu 3250/2430 mm
Vinnslubreidd minnst/mest 3405/3905 mm
Flutningsbreidd 1110 mm
Hæð í vinnslustöðu(flutningsstöðu 1120/1985 mm
Vinnslubreidd 3500 mm
Fjöldi rakstrararma 9 stk.
Fjöldi tinda á rakstrararmi 3 stk.
Tenging við dráttarvél Cat. I og II acc. ISO 730-1
Einn öxull og tvö hjól með loftdekkjum
Drif í olíubaði
Yfirálagskúplíng í drifskafti 600 Nm
Aflþörf 18/25 kW/HP
Aflúrtakshraði 540 rpm
Þyngd 315 kg
Meðmæltur vinnsluhraði 10 km/h
Vinnslusvið 3,5 ha/klst.
Dekkstærð 15×6.0-6
Loftþrýstingur dekkja 200 kPa
Fánlegur aukabúnaður :
Tandem hjólabúnaður
Tindavörn
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Pronar |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Pronar PDF300 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Heimasíða Pronar
Handbók
vörunúmer 515107015000800
Pronar PDF300C framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er léttbyggð og hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 27 cm upp á við og 24 cm niður fyrir miðjustillingu ásamt +7° og -6° hliðarhalla. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu.
Hún er með járntindaknosara sem flýtir fyrir þurrkun gras
Pronar PDF301 framsláttuvél
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Vöru no 515107015001402
Pronar PDF301C
framsláttuvél með knosara
Diska framsláttuvél tengd með þrýtengibeisli framan á dráttarvél.
Vélin er hönnuð til að fylgja landinu vel, vinnslusveigjanleiki er 45 cm +14° upp á við og 24 cm -10° niður fyrir miðjustillingu. Vélin á gott með að skila hreinum og góðum skurði á grasinu. Hún er hönnuð til að vinna á ósléttu og mishæðóttu landi sem og sléttum og góðum túnnum.
Knosari er útbúin V-laga járntindum og er stillanlegt hve mikið grasið er knosað. Það þarf færri umferðir með snúningsvél og sparast þar með tími og vélanotkun.
Heimasíða Pronar Rakstrarvél Pronar ZKP 420
einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er lyftutengd á þrítengibeisli. Vinnslubreidd er 4,2 m.
Stjarnan er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Heimasíða Pronar
Handbók
Vörunúmer 515107008000205
Pronar T679/2 malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim betri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir. Vagnin kemur með blaðfjaðrir á hvorn öxul, vökvabremsum, handbremsu, afturgafli sem getur lagst að ytri hlið vagnsins og vökvavör.
Stillanleg beislistenging og vökvafótur Dekk 550/45 R22.5 RETæknilegar upplýsingar:
T679/2 | |
Heildarþyngd (kg) | 16350 |
Hleðsluþyngd (kg) | 12000 |
Tómaþyngd (kg) | 4350 |
Hleðslumagn (rúmmetrar) | 7,7 |
Flatarmál palls (fermetrar) | 10,9 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 4625/2410 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 6230/2546/2080 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 10/8 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1240 |
Dekkjastærð | 550/45 R22,5 RE |
Sturtar beint aftur | Já |
Sturtar á hlið | Nei |
Pronar T701 HP malarvagn
Malarvagnarnir frá Pronar eru með þeim vandaðri sem eru framleiddir í dag. Vagnarnir eru sterkir og endingargóðir
Pronar T701 HP, hálfpípu vagninn var hannaður sérstaklega með kröfur notenda í byggingar - og verktaka iðnaði, í huga. Vagninn er einstaklega stöðugur og með þéttum vökvaopnanlegum afturhlera sem getur einnig verið í "swingin" stöðu og stutt þá við efnið þegar sturtað er til að fá jafnt yfirborð þegar sturtað er á ferð. Vagninn er búinn “bogie” fjöðrun á fleygfjöðrum með 1600 mm hjólhafi og miklu hallahorni, sem virkar vel við erfiðar aðstæður. Beislið er á gormafjöðrun. Hleðslurýmið er úr Hardox 450, 6mm þykku stáli.
Dekkin eru Alliance 882, stærð 600/55R26,5
Pronar T701 HP malarvagn eins og hann er oftast afgreiddur:
Öflugur 22 tonna malarvagn sem hefur mikla notkunnarmöguleika í erfiðu landi.
Flotdekk 600/55R26,5
Tæknilegar upplýsingar:
Leyfileg heildarþyngd (tæknilega): 25 tonn
Skráning heildarþyngd: 22,000 kg
Burðargeta: 19,100 kg
Eigin þyngd: 5,900 kg
Hleðslumagn: 12,5 rúmmetrar
Hleðsluhólf að innan lengd: 5300 mm
Hleðsluhólf innan breiddar: 2250/2300 mm
Mál: lengd/breidd/hæð: 7570/2550/2840 mm
Hæð hliðarveggjar: 1250 mm
Þykkt gólf/vegg Hardox 6/6 mm
Hleðsluhæð, mæld frá jörðu: 2480 mm
Hjólhaf: 1960 mm
Vökvabremsur
Fjöðrun: parabolic fjaðrir 24 tonn bogie
Beislishleðsla: 3000 kg
Dekk: 600/55R26,5
Hámarkshraði: 40 km/klst
Sturtubúnaður: 4670 mm langur tjakkur 41L / 200 bar
Sturtuhorn 55 gráður
Heimasíða Pronar Bæklingur HandbókSkúffa KO04 á T285
Gámur KO04 býður upp á 26m3 hleðslumagn og er hann stærsti gámurinn hjá Pronar. Vegna styrkinga með C-prófíl á hliðum er hann öflugur og rúmmál hans gerir að hann er tilvalin til að flytja korn, laufblöð, trjákurl og ýmsan rúmfrekan efnivið. Gámurinn hefur tvær dyr að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar. Miðjulæsing. Ásamt krókheysisvagni er þessi gámur frábært tæki til að vinna í landbúnaði, byggingariðnaði, flutningum og þjónustu sveitarfélaga.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000004