Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Sterk og áreiðanleg taðkló með 2 vökvatjakka. 9+9 tindar sem eru með litlu millibili festir í kóniska slíf á öfluga stálbita halda vel um taðið og tryggja að lítið fer til spillis.
EURO festingar og slöngur er staðalbúnaður.
Breidd 170 csm. Dýpt 85 cm. Þyngd 300 kg. Rúmtak 0,90
Vörunúmer 51811250908Q
Framleiðandi |
Alö AB |
---|