Mammotion

Mammotion í 1. sæti

Mammotion í 1. sæti á heimsvísu í slátturóbótum án afmörkunarvírs

Samkvæmt Frost & Sullivan er Mammotion í 1. sæti á heimsvísu þegar kemur að sölutekjum af slátturóbótum án afmörkunarvírs.

Þessi niðurstaða byggir á alþjóðlegri markaðsrannsókn sem nær yfir tímabilið júlí 2024 til júní 2025, þar sem metnar voru sölutekjur á markaði fyrir slátturóbóta án afmörkunarvírs (perimeter wire-free robotic lawn mowers).

Frábær viðurkenning fyrir vörumerkið — og góður áfangi fyrir alla sem hafa fylgst með þróuninni í snjallri grasflatarumhirðu.

Önnur verðlaun á liðnu ári: