Fyrirmyndarfyrirtæki

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025

Aflvélar hefur hlotið viðurkenninguna „Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025“ frá Viðskiptablaðinu og Keldunni.
Viðurkenningin er staðfesting á traustum rekstri, fagmennsku og ábyrgum vinnubrögðum sem endurspegla gildi og framtíðarsýn fyrirtækisins.