Valtra Q285

Biðlisti

ÞESSI VARA ER UPPSELD.
Skráðu þig á biðlistann við látum þig vita um leið og varan kemur á lager aftur.

                                                                                                                                                                                                                                                 

Stiglaus AGCO gírkassi

Meðal búnaðar má nefna.

Aflvél

AGCOpower 74 LFTN-D5, 6 cyl. 7,4 L er 285 Hp aflvél með miklu togi 1280Nm. Fer í  305 Hp með Boost aflauka sem skilar sér bæði til aksturs og aflúrtaks. Upfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5

Skipting

AGCO CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf.

  • Stjórnandi notar tölvuskjá til að setja eiginleika skiptingar upp eftir sínum þörfum. Mótorsnúningur sundur greindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða. Nægjanlegt er að stíga á bremsu til að stöðva vélina og nota inngjafarfótstig eða stýripinna til að hún taki að stað aftur.. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hönd eða fót olíugjöf.  2 drif A og B með mismunandi hraðasvið (A= 0 til 28 km/klst) og (B= 0 til 53 km/klst) eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er. 
  • Kúplingsfrír vendigír. Stillanlegt átak og mýkt.
  • Fjórhjóladrif með driflæsingum
  • 0-53 km ökuhraði. 

Fjöðrun

  • Loftfjaðrandi framöxull 
  • „Autocomfort“ loftfjöðrun á ökumannshúsi sem er samtengd fjöðrun framöxuls. Vinna þær saman til að tryggja hámarks þægindi ökumanns.

Ökumannshús

  • Vel hljóðeinangrað, aðeins 69dB. Mikið útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið 
  • Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak og loftkælinu. 
  • Ökumannssæti, fjölstillanlegt með sætisarmhvílum, loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað  farþegasæti. Öryggisbelti
  • Öll helstu stjórntæki í hægri sætisarmi
  • „Cruse control“ askturshraðaminni (1 og 2)
  • Snúningsharaðminni á snúningshraða mótors
  • Tölvufesting, slá á hægri hlið
  • Útvarp og premium hátalarar
  • Víðsjár speglar með hita og rafstýrðri stillingu 
  • Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
  • Rúðuþurrka á hægri hlið
  • Framrúðuþurrka 270°
  • Hiti í fram og afturrúðu
  • Slökkvitæki 6 kg og sjúkrakassi
  • Öflugur LED vinnuljósapakki , 2 í toppi framan og 2 aftan, 2 við bretti og 2 við handrið. Tvö gul blikkandi aðvörunarljós við topp ökumannshúss. Öllum ljósum stjórnað úr tölvuskjá í armhvílu sæti
  • Ökuljós flutt í topp vélar/ val um hvort ökuljós eru í grilli vélar eða flutt með rofa upp í topp ökumannshús

Ýmislegt

  • Valtra Guide ready, Vélin er móttækileg fyrir GPS stýringu
  • Bakkkeyrslubúnaður og hraðstýri
  • U-Pilot“ verkefnastjórnun þar sem mismunandi aðgerðum er stýrti inn á einn rofa. Þetta getur nýst við fjölbreytt verkefni svo sem jarðvinnslu, slátt og margt fleira.
  • Litur vélar Rauður Metalic
  • Rafkerfi vélar 12V
  • Vélarblokkarhitari 230V
  • ISOBUS með tengingu aftan
  • ISO 11786 Signal fyrir stýringu tækja sem eru ekki ISOBUS
  • Sjálfvirkur straumrofi fyrir rafkerfi vélarinnar staðsettur við rafgeymi
  • Hráolíutankur 430 L.
  • Stjórntakkar á afturbrettum fyrir lyftu, vökvaúttak og aflúrtak
  • Valtra connect servise (Fjarvöktun)
  • Þyngd vélar er 9200 kg

Vökvakerfi

  • Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 200 L dæla, 3/4 “ bakflæði að aftan. Load Sening álagstýrð vökvaúttök
  • Val stjórnanda með staðsetningu stjórnbúnaðar fyrir vökvaúttök, bæði fram og aftur loka í gegn um tölvuskjá vélarinnar, t.d. Joystick rafstýring, stjórnhnappa eða handfang akstursstjórnar staðsett í sætisarmi
  • 4×2 vökvaúttök aftan. Rafstýrð og stjórnað úr tölvuskjá i sætisarmi (magnstýring, flot, stöðugt flæði og fl.)
  • 2×2 vökvasneiðar framan. Stjórnað úr tölvuskjá i sætisarmi (magnstýring, flot, stöðugt flæði og fl.). ½ tommu frítt bakflæði framan.

 

Tengibúnaður og aflúttak

  • Framlyfta 4200 kg og aflúrtak 1000 snú/mín
  • Afturbeisli með fjöðrun. 10 tonna lyftigetu, rafstýrt með fjölstillimöguleikum. Hægri beislisarmur með vökvatjakk (vökvatillt) 
  • Beislisendar með opnum enda. Cat 3.
  • Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu, aflúrtak og eina vökvasneið á afturbrettum.
  • Vökvayfirtengi aftan
  • Yfirtengi að framan
  • Loftdæla og tvö loftúttök
  • Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
  • Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
  • 2ja hraða aflúttak 540e / 1000

 Drifrás og dekk

  • Sjálfvirkni á 4wd, driflás, 100 % driflæsing
  • Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
  • Frambretti sveigja undan í beygju
  • Dekk framan 540/65R30 TRI2 Takkadekk
  • Dekk aftan 650/65R42 TRI2 Takkadekk

Bæklingur

Heimasíða Valtra

Tæknilausnir Valtra

Vélin er  „AutoGuide ready“  en ef valið er að bæta í hana „AutoGuide“ er hér létt skýring á þeim búnaði sem í boði er :

Sjálfstýribúnaður með GPS í flottustu útgáfu bæði með nýju „SmartTurn“ og „Auto U-Pilot“ eiginleikunum

Þetta getur nýst við fjölbreytt verkefni svo sem jarðvinnslu, slátt og margt fleira, einfalt dæmi er t.d. sláttuvél slakað niður og aflúrtak sett í gang á upphafslínu og hún síðan hífð upp og slökkt á aflúrtaki á endalínu á alsjálfvirkan hátt.

SmartTurn“ eiginleikinn sér síðan um að snúa dráttarvélinni við og byrja á réttum stað í næstu ferð án aðstoðar frá ökumanni.

Sjá kynningarmyndband um „SmartTurn“ og „Auto U-Pilot“ hér SmartTurn /Auto U-Pilot

  • Valtra „GUIDE CENTIMETER NTRIP NOVATEL“ gps stjórnbúnaður með nákvæmni 2 cm.
  • „Wayline assistant“ veglínustjórnandi
  • „Auto U-PILOT“ sjálfvirk aðgerðarröð, setur tæki sjálfvirkt í og úr vinnslu við upphaf og lok vinnslusvæðis
  • „Smartturn“ vélin snýr sjálf við á endum vinnslusvæðis án aðkomu ökumanns
  • „Taskdoc Pro“ stjórnunar og bókhaldskerfi sem heldur utan um vinnudaginn fyrir þig. ISOBUS samhæft.
  • „Third party guidance support“ 
  • Valtra SECTION CONTROLE 96.
Vörunr. 0dade603dc63-1 Vöruflokkar: , , Brand:
0 gestir að skoða þessa vöru núna.

Greiðslumáti:

Lýsing

Senda fyrirspurn um þessa vöru