Rakstrarvél ZKP460T
Pronar ZKP460T dragtengda rakstravélin er einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er tengd við dráttarbita. Vinnslubreidd er 4,6 m.
Stjarnan er útbúin 12 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Vörunúmer 515107008000401
Vörunr.
ac4d8cadeb27
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Landbúnaður
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:

Lýsing
- Heildarlengd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu 5480/4510 mm
- Heildarbreidd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu:
- Minnst 4175/2360 mm
- Mest 4925/2360 mm
- Hæð í vinnslustöðu 1240 mm
- Hæð í fluttningsstöðu: 2700 mm
- Vinnslubreidd 4600 mm
- Fjöldi arma á stjörnu 12 stk
- Fjöldi tinda á armi 4 stk
- Tengibúnaður við dráttarvél Cat. I and II in acc. with ISO 730-1
- Smmurning drifs Drifhjól í olíubaði
- Yfirálagsvör í drifskafti Yfirálagskúpling 1000 Nm
- Afl sem krafist er 22/30 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 snú/mín
- Eiginþyngd 680 kg
- Meðmæltur hámarks aksturshraði 10 km/h
- Dekk:
- Hjól undri stjörnum 200 kPa 16×6.5-8(6PR)
- Volt fyrir rafhluti vélarinnar 12 V