Rakstrarvél Pronar ZKP 420
einnar stjörnu rakstravél hönnuð til að raka saman slegið gras á ýmsum þurrkstigum og henntar vel á misjöfnum túnnum sem og sléttum ökrum. Hún er léttbyggð, sterkbyggð og afkastamikil og afar þægileg í notkun. Henntar afar vel með minni og meðalstórum dráttarvélum. Vélin sem er drifin af drifskafti tengdu frá aflúttaki dráttarvélar er lyftutengd á þrítengibeisli. Vinnslubreidd er 4,2 m.
Stjarnan er útbúin 11 örmum með 4 tindum á hvern arm. Auðvelt er að taka arma af t.d. til að minnka breidd vélarinnar í fluttningsstöðu. Tandem hjólabúnaður samtals 4 hjól undir stjörnunni tryggja góða fylgni við túnnið.
Drif stjörnunnar er í olíubaði
Vörunúmer 515107008000205
Vörunr.
f72d80c1650d
Vöruflokkar: Heyvinnutæki, Landbúnaður
0
gestir að skoða þessa vöru núna.
Greiðslumáti:

Lýsing
- Heildarlengd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu 3730/2875 mm
- Heildarbreidd í vinnslustöðu/fluttningsstöðu:
- Minnst 4015/1615 mm
- Mest 4515/1615 mm
- Hæð í vinnslustöðu 1175 mm
- Hæð í fluttningsstöðu: 2280 mm
- Vinnslubreidd 4200 mm
- Fjöldi arma á stjörnu 11 stk
- Fjöldi tinda á armi 4 stk
- Tengibúnaður við dráttarvél Cat. I and II in acc. with ISO 730-1
- Smmurning drifs Drifhjól í olíubaði
- Yfirálagsvör í drifskafti Yfirálagskúpling 900 Nm
- Afl sem krafist er 22/30 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 snú/mín
- Eiginþyngd 500 kg
- Meðmæltur hámarks aksturshraði 10 km/h
- Dekk:
- Hjól undri stjörnum 200 kPa 15×6.0-6
- Volt fyrir rafhluti vélarinnar 12 V