Sláttuvél 2,6m Pronar PDT260
miðjuhengd sláttuvél
Miðjuhengd diskaslátturvél tengd með þrýtengibeisli aftan á dráttarvél.
Miðjufjöðrunin sem notuð er í sláttuvélina gefur góða snertingu við túnnið, auðvelda notkun og hreinan skurð grasins jafnvel þó um óslétt tún sé að ræða.
Gormfjöðrunin hefur 3ja þrepa stillingu, 70 – 80 – 90 kg þyngd á túnnið allt eftir hvort túnnið er mjög mjúkt til þurran og harðan jarðveg.
Mikið hallasvið (-16º til + 11º) auðveldar notkun á ójöfnu og bröttu túnni
Allir íhlutir í beinni snertingu við jörðu eru úr hertu bórstáli.
Flutningstaða slátturvélarinnar getur verið þrennskonar og er stjórnað með vökva:
lóðrétt aftan við dráttarvélina
lóðrétt aftan og til hliðar dráttarvélarinnar;
lárétt aftan við dráttarvélina.
Vörunúmer 515107015000400
Greiðslumáti:

Lýsing
Nánari lýsing
- Heildarbreidd í vinnsludtöðu 4500 mm
- Heildarhæð í vinnslustöðu 1300 mm
- Lengd í vinnslustöðu 1290 mm
- Lengd í fluttningstöðu 1290/3990 mm
- Breidd í fluttningsstöðu 1430/1760 mm
- Hæð í fluttningstöðu 1480/3320 mm
- vinnslubreidd 2600 mm
- Múgbreidd minnst / mest 1200/2000 mm
- Aksturshraði 10 km/h
- Afköst við slátt 2,6 ha/h
- Þyngd 640 kg
- Minnsta afl sem mælt er með 33/45 kW/HP
- Aflúttakshraði (PTO) 540 rpm
- Tengibúnaður Cat. II and III acc. ISO 730-1
- Fjöldi diska 6 stk
- Fjöldi Hnífa 12 stk
- Hnífar hægri 6 stk
- Hnífar vinstri 6 stk
- Stærð hnífa 120 x 49 x 4 auga 21 mm
- Tegund hnífa umsnúanlegir
- Snúningshraði diska 3130 rpm/min
- Hallasvið -16 til +11 gráður
- Vökvaúttök Eitt tvívirkt úttak og eitt tvívirkt úttak með flotstöðu
- Hraðskipting á hnífum ( smellt í) staðalbúnaður
- Aflúrtakskaft (PTO) staðalbúnaðu
- Sett af hnífum staðalbúnaður
- Lakkspray RAL 6010 400 ml staðalbúnaður
https://youtu.be/HuNIGw3HVAA“ image_poster_switch=“no“][/vc_column][/vc_row]https://www.youtube.com/watch?v=654Ti1ZPsGU“ image_poster_switch=“no“][/vc_column][/vc_row]