Pronar sanddreifari HZS-10 m/klumpab

HZS sjálfmokandi sand-/saltdreifarinn frá Pronar er einfaldur í sniðum og ódýr í rekstri. Þessi dreifari hentar þeim sem vilja einfaldan búnað með lágan rekstrarkostnað. Dreifaranum fylgir einfalt stjórnbox inn í vélina, þar sem hægt er að stýra dreifingu, s.s. magni efnis og dreifibreidd. Dreifarinn er með dreifidisk.

  • Stærð 1 m3
  • Hleðsluþyngd 1.700 kg
  • Glussadrifin
  • Með klumpabrjót
  • Glussatjakkur fyrir hleðslu
  • Yfirbreiðsla

Handbók

Vörunúmer: 381103056000002 Vöruflokkur:
Nánari lýsing

Nánari lýsing

Heildarþyngd með hleðslu 1700  kg
Efnisgeymsla 1  m³
Vinnslubreidd 2- 6  m
Tenging við dráttarvél 3pt hitch cat II
Efnisgeymslubreidd 2160  mm
Vinnsluhraði  5-40  km/klst
Lágmarks þrýstingur á vökva 160 Bar
Olíuþörf  60 l/min
Refamagn 12  V
Dreifing á salti 5 til 40  g/m²
Dreifing á sandi / mulning 50 to 150  g/m²
Þynggd  kg  555                       
Athugasemdir

Athugasemdir

Framleiðandi

Pronar

Senda fyrirspurn

Senda fyrirspurn