Lyftaragaflar ALÖ 1000kg, L970 mm m/ramma
Léttir og nettir Alö lyftaragaflar sem henta vel á minni dráttarvélar, liðléttinga og smærri vélar.
Samanstendur af C- ramma no 51811255815Q og 1000 kg göflum no 51811255355Q
Helstu mál:
Breidd ramma 115,4 cm
Tegund ramma C 1140 Euro
Lengd gaffla 970 mm
Vörunúmer 51811255355R
Vöruflokkur: Smátæki
Tög: alö, lyftaragafflar, smávara
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Alö AB |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Alö Flexigrip rúllugreip
er með örmum sem festas með sterkum pinnum við ramman sem hafa umskiptanlegar fóðringar. Hægt er að læsa annað hvort vinstri eða hægri armi, en samt hreyfingarmöguleiki sem gerir það mögulegt að stafla rúllum þétt án þess að skemma rúlluplastið. Armarnir eru þannig hannaðir að auðvelt er að bakka frá rúllunni og er það kostur þegar stafla þarf rúllum þétt. Sveigð og ávöl lögun sem og 90 mm sver rörin stuðla að mjúkri meðhöndlun bæði liggjandi og standandi rúlla. Efri framlenging á rörinu í örmunum veitir betri stuðning við meðhöndlun liggjandi rúlla. Flexigrip greipin er gerð fyrir rúllustærð 120 til 160 cm og er afar sterkbyggð. EURO- festingar og slöngur er staðalbúnaður.
Flexigrip rúllugreip er afgreidd eftir sérpöntun og er því ekki lagervara.
Með því að geyma rúllur upprétta hver ofan á annari dregur úr hættu á að loft og raki komist inn í hana, Flexigrip er gott verkfæri fyrir það verkefni að stafla uppréttum rúllum.
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811250798Q
Rúllugreip 120 Euro ALÖ
með 127 mm sverum keflum, hefbundin greip sem bændur þekkja af áralangri reynslu. Greipin hefur tvö kefli sem koma neðarlega að sinn hvorri hlið rúllunar og klemma að henni þegar verið er að stafla á vagn eða í stæðu en hægt er að fjarlægja keflin og eru þá tvö spjót eftir sem þægileg eru til að stinga í rúlluna þegar hún er tekin úr stæðunni
Vörunúmer 51811250768QRúllugreip 89 Euro ALÖ
með 89 mm sverum keflum.
Greipin hefur tvö mjó kefli sem hennta við þröngar aðstæður, koma neðarlega að sinn hvorri hlið rúllunar og klemma að henni þegar verið er að stafla á vagn eða í stæðu en hægt er að fjarlægja keflin og eru þá tvö spjót eftir sem þægileg eru til að stinga í rúlluna þegar hún er tekin úr stæðunni
Vörunúmer 51811253963QVXL+skófla 265 Bolt On Hooks
Breið og djúp skófla, hentug fyrir hjólaskóflur og skotbómuliftara ásamt stærri dráttarvélum
Sterk skófla með hertum málmi á álags og slitfleti. Hún er höfð eins létt og kostur er á til að geta flutt þess mun meira rúmmál af efni svo sem snjó án þess að yfirtaka lyftigetu tækisins.
Tækjafestingar boltaðar á skófluna og val um Volvo BM no 51811255310Q eða EURO festingar
Breidd 263 cm. Dýpt 156 cm. Hæð 124 cm. Þyngd 761 kg. Rúmmál slétt full 2,60 m3 / 3,20 m3
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811255644Q
Opnanleg skófla 210MP Euro
Alö opnanleg alhliða skófla fyrir allar gerðir efnis
skófla sem býður upp á nokkra notkunarmöguleika:
Hleðsla og tilfæring efnis eins og venjuleg skófla Botnlosun óháð lyftihæð Opin skófla og bakhlið notuð sem ýtutönn Lítið opin til söndunar og fínlosunar efnis Breidd 210 cm Dýpt 70/76 cm Hæð 69 cm Rúmtak 0,66 m3 Þyngd 434/441 kg Heimasíða Alö Vörunúmer 51811252168QAlö taðkló M+190
Silograb M+190
Sterk og áreiðanleg taðkló með 2 vökvatjakka. 10+10 tindar sem eru með litlu millibili festir í kóniska slíf á öfluga stálbita halda vel um taðið og tryggja að lítið fer til spillis.
EURO festingar og slöngur er staðalbúnaður.
Breidd 190 csm. Dýpt 85 cm. Þyngd 320 kg. Rúmtak 1,01
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811250918Q
Alö Q-Bloq 600 Þyngdarklossi
fyrir fjölhæfa stærð dráttarvéla og tækjabera. Notast bæði að framan og aftan á vélina.
Þyngd 600 kg
Heimasíða Alö
Vörunúmer 51811254142Q