ERT 16 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól.
Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 16 sturtuvagna með 16 tonna burðargetu:
- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,100 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
Myndir bera aukabúnað svo sem upphækkun sem þarfnast sérpöntunar
Ýmis aukabúnaður er fáanlegur
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
Vörunúmer 543E16
Vöruflokkur: Vagnar
Tög: ERT, Vagnar, vagnar ERT
Nánari lýsing
Nánari lýsing
Malarvagn E16
Burðargeta (tonn) | 16 |
Hleðsla í rúmmetrum | 8,7 |
Hámrks ökuhraði (km/klst) | 40 |
Heildar mál (m) | |
lengd | 7,15 |
breidd | 2,55 |
hæð | 2,05 |
Skúffu mál (m) | |
lengd | 5,42 |
breidd | conus 2,28 |
hæð | 0,7 |
Góf (mm) Hardox | 5 |
Hliðar (mm) Hardox | 4 |
Sturtuhorn gráður | 52 |
Strututjakkar | 2 x NAS 7 |
Oíuþörf (L) | 33 |
Fjöðrun | Balancer |
Öxlar | Q90F10 |
Dekk | 600/50-22,5 |
Vökvavagnbremsa | Fyrri öxull |
Afturhleri | Vökvastjórnun |
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
ERT |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
ERT Rúlluvagn 9,6 m
18 tonna rúlluvagn með 9,6 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 18 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Vökvastýrðar hliðar til stuðning við rúllur
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Val um nokkrar stærðir dekkja svo sem 710/50 R22,5
vörunúmer 543PP16ERT 18 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 18 sturtuvagna með 18 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,450 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Rauður pallur og svört grind
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
Skúffa KO01 á T185
Gámur til fjölbreytilegrar notkunar. Hentar vel í landbúnaði sem og fyrir bæjarfélög og verktaka. Gámurinn er með tveim dyrum að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar og er með miðjulæsingu. Hliðar með C-prófíl.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000003
Skúffa KO04 á T285
Gámur KO04 býður upp á 26m3 hleðslumagn og er hann stærsti gámurinn hjá Pronar. Vegna styrkinga með C-prófíl á hliðum er hann öflugur og rúmmál hans gerir að hann er tilvalin til að flytja korn, laufblöð, trjákurl og ýmsan rúmfrekan efnivið. Gámurinn hefur tvær dyr að aftan sem opnast til sinn hvorrar hliðar. Miðjulæsing. Ásamt krókheysisvagni er þessi gámur frábært tæki til að vinna í landbúnaði, byggingariðnaði, flutningum og þjónustu sveitarfélaga.
Heimasíða Pronar
Vörunúmer 381000004
BigAb Gámur 4600X2500X1400
Gámur með tveim hurðum sem opnast til sinn hvorrar hliðar, hægt er að festa þær samhliða langhliðum þegar t.d. strutað er eða þarf að ganga um gáminn. Hann er hannaður fyrir ummálsfrekan flutning svo sem grassöfnun af stórum flötum eða hverskynns þarfir þar sem ummál er ráðandi.
Yfirleitt til á lager stærðin 4600x2500x1400 en fleiri stærðir fáanlegar í sérpöntun
heildar lengd 4150- 4600 mm (Sérsmíði 6500)
heildar breidd 2300-2500 mm
hæð hliða 1400- 2000 mm
efnisþykkt botn 4 mm og hliðar 3 mm
heildar þyngd 1300-1800 kg
Bæklingur
Heimasíða BigAb
Vörúnúmer 541700238/A3430
NC 25 tonna vélavagn
3ja öxl vagn með 7,92m palli og 1,5m hallandi uppkeyrslufleti ásamt sliskjum með lyftihjálp
Breikkun á hvora hlið ásamt breikkunarsetti og geymsluhólfi
Loft og vökvabremsur, hliðarljós og afturljós, tilbúinn til skráningar
Dekkstærð 445x45x19,5
Ýmis búnaður er í boði og vagnin settur upp að óskum notanda:
Beygjuhásing á öftustu hásingu
Háhraða hásingar 60 km
Beygjuhásing á öftustu háhraða hásingu
Lenging á palli upp í 8,5 m með breikkunum
Undiraksturvörn
Vökvastýring á standard sliskjur/rampa
Samanbrjótanlegur rampur með vökvastýringu
Varadekk 445/45x19,5
Gólfkrókar hvert par
Snúningsdráttarkrókur
Stillanleg hæð á dráttarkrók (ekki snúningur)
Skrúfanlegur fótur á beisli
LED blikkandi aðvörunarljós að aftan
Áhaldabox plast
Áhaldabox járn
Rúllustuðningur framan
Rúllustuðningur aftan
Þrýhirna á ramp til að slétta vagninn (fyrir rúllur
Heimasíða NC
Bæklingur NC
Pronar – PB3100 vélavagn
PB3100 vagninn er alvöru vagn til tækjaflutninga. Vagninn er þriggja öxla, tekur 24 tonn og er ætlaður aftan í vörubíla. Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á vagninn, s.s. vökvastýringu í rampa að aftan, vökvaspil, varadekk, verkfæraskáp, útvíkkun á palli o.fl. Einnig er hægt að velja um viðartegund á dekkinu, þ.e. eik eða fura.
Tækjavagnarnir eru sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar
Pronar – T655 sturtuvagn
Þessi vagn hentar vel fyrir litla traktora í innanbæjarsnatti, t.d. hjá bæjarfélögum eða fyrir einstaklinga. Beislið er með 50mm auga fyrir krók, loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Heimasíða Pronar