Hafa samband
BigAb 7-10 Krókheysisvagn
Einn af mest seldu BIGAB’s krókheysum er 7-10, henntar afar vel fyrir þá sem þurfa litla vagna í minni verk og þröngar aðstæður.
Sterkur, áreiðanlegur en léttur og auðveldur í meðhöndlun er það sem BIGAB ætlast til af 7-10.
Fjölhæfni hans og styrkur gerir hann að góðum kosti fyrir notendur sem vinna í íbúðarhverfum, almenningsgörðum, kirkjugörðum o.s.frv.
Mikið úrval aukabúnaðar í boði.
Heimasíða BigAb 7-10
Myndband Big Ab 7-10 krókheysi
Vörunúmer 541700200-N0100010
Nánari lýsing
Tæknilegar upplýsingar:
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
FORS / Bigab |
---|
Product Enquiry
Product Enquiry
Svipaðar vörur
ERT Rúlluvagn 9,6 m
18 tonna rúlluvagn með 9,6 m löngum palli
Fjaðrandi beisli á gúmmípúðum
Ljósabúnaður fyrir skráningarmöguleika
Stillanlegir stuðningsrammar á endum
Fastur fótur
Vökvabremsur á fremri öxli
Verkfærakassi úr plasti
Heimasíða ERT ERT rúlluvagn 18 tonn
Fáanlegur aukabúnaður:
Vökvafjöðrun á beisli
Vökvastýrðar hliðar til stuðning við rúllur
Bretti yfir dekk pr öxul
Vökvalyftur fótur
Vökva og loftbremsur í stað vökva
Val um nokkrar stærðir dekkja svo sem 710/50 R22,5
vörunúmer 543PP16NC 600 seríu malarvagn
þessi lína í malarvögnum hentar vel sem fjölnota tæki í efnisfluttninga sem og vélafluttninga
Pallurinn er sléttur út að skjólborðum og hleri/vör fellur niður með vökvastýringu sem gerir aðgengi með að setja vinnuvél inn á hann afar þægilega. Hægt er að fá álsliskjur sem bera 9,5 tonn sem aukabúnað og er gert ráð fyrir geymsluplássi fyrir þær undir pallinum. 4 krókar feldir í gólf pallsins til að binda vinnuvél fasta.
Vagnin er með 6mm Hardox í botni, á 385/65 - 22,5 hjólbörðum á tandem hásingu en algengt er að taka hann á 560/45-22,5 hjólbörðum
4 stærðir eru í boði
Ýmis aukabúnaður er í boði en þetta er það helsta:
- Dekk 560/45-22,5 í stað 385/65-22,5
- Álsliskjur 4m með 9,5 tonna burðargetu
- Hæðarstillanlegur dráttarkrókur
- Hardox stál 8 mm í stað 6mm í botni
- Hardox stál 5mm í hliðum í stað standard
- Háhraðaöxull með fjöðrun (29)Tandem 60 km
- Loft og vökvavagnbremsur
- Undirakstursvörn
- Heimasíða NC
- Bæklingur
- Handbók
ERT 18 tonna malarvagn
ERT malarvagn sem hentar í fjölhæfa vinnu við ýmsar erfiðar aðstæður.
Vagninn er á breiðum og flotmiklum dekkjum á tandem hásingum sem hjálpar til í deigu landi, gerir hann einkar stöðugan og þægilegan. Fjöðrun er á dráttarbeisli. Hann kemur með ljósabúnaði að aftan ásamt hliðar/breiddar ljósum. Handbremsu og vökvabremsu á fremri hásingu. Bretti yfir öll hjól. Búnaður sem er innifalinn í verði ERT E 18 sturtuvagna með 18 tonna burðargetu:- Gúmmípúðafjöðrun á dráttarbeisli
- Eigin þyngd 4,450 kg
- Ljósabúnaður.
- Hardox 450 stál í botni og hliðum.
- Dekk 600/50R-22,5 10 Ply
- Rauður pallur og svört grind
- Upphækkun fyrir korn 70 cm
- Upphækkun fyrir korn 85 cm
- Upphækkun fyrir gras 185 cm
- Yfirbreiðsla sem rúllast til hliðar
- Loftbremsur 2 öxlar
- Vökva og loftbremsur 2 öxlar
- Vinnuljós aftan
- Vökvafjöðrun á beisli
- Vökvastýrður fótur á beisli
- Dekk 710/45-22,5
ERT ML20 BIO lokaður gámur
Lokaðir gámar eru í boði frá ERT í ýmsum litum
stærð: lengd 6000 mm breidd 2450 mm hæð 1600 mm rúmtak 21 m3 Heimasíða ERT Vörunúmer 543ML20BIOBigAb grind
ætluð til áframhaldandi smýði á ýmsum sérlausnum við aukna flutningsgetu og notagildi krókeysisvagna.
Tvær lengdir eru í boði, annars vegar 4,5m og svo 6m
Heimasíða BigAb
Bæklingur BigAb
NC 25 tonna vélavagn
3ja öxl vagn með 7,92m palli og 1,5m hallandi uppkeyrslufleti ásamt sliskjum með lyftihjálp
Breikkun á hvora hlið ásamt breikkunarsetti og geymsluhólfi
Loft og vökvabremsur, hliðarljós og afturljós, tilbúinn til skráningar
Dekkstærð 445x45x19,5
Ýmis búnaður er í boði og vagnin settur upp að óskum notanda:
Beygjuhásing á öftustu hásingu
Háhraða hásingar 60 km
Beygjuhásing á öftustu háhraða hásingu
Lenging á palli upp í 8,5 m með breikkunum
Undiraksturvörn
Vökvastýring á standard sliskjur/rampa
Samanbrjótanlegur rampur með vökvastýringu
Varadekk 445/45x19,5
Gólfkrókar hvert par
Snúningsdráttarkrókur
Stillanleg hæð á dráttarkrók (ekki snúningur)
Skrúfanlegur fótur á beisli
LED blikkandi aðvörunarljós að aftan
Áhaldabox plast
Áhaldabox járn
Rúllustuðningur framan
Rúllustuðningur aftan
Þrýhirna á ramp til að slétta vagninn (fyrir rúllur
Heimasíða NC
Bæklingur NC
Pronar – T654/1 sturtuvagn
Pronar frameiðir yfir 120 mismunandi gerðir tengivagna, allt frá 2 tonn upp í 32 tonn. Þessi vagn hentar vel bæjarfélögum og litlum verktökum. Beislið er með handstýrðu nefhjóli og 50mm auga fyrir krók. Vagninn er með ýmsum aukabúnaði, s.s. vökvabremsum eða loftbremsum, handbremsu (barki), ljósum, stiga að framan, rafmagnsúttaki að aftan, 2 x 500mm göflum og 3ja-þrepa sturtutjakk.
Hægt er að fá ýmsan aukabúnað á tengivagnana, s.s. yfirbreiðslu, breitingu á dráttarbeisli, stærri dekk o.m.fl. Pronar tengivagnar eru því sérpantaðir eftir þörfum og óskum kaupanda.
Heimasíða Pronar
Pronar RC3100 vélavagn
er stærsti vélavagnin ætlaður fyrir dráttarvélar sem Pronar býður. Hann er 3ja öxla og val um nokkrar dekkja stærðir. Ýmis aukabúnaður er í boði svo sem vökvastjórnun á römpum, dráttarauga snúnings eða fast 40 mm eða 50 mm. Breikkanir á fleti og val um viðartegund í botni eik eða fura. Vökvastjórnun á fæti við beisli vagnsins, loft eða vökvabremsur og fl.
Helsti staðabúnaður:
Pallur með viðargólfi og stálgólfi við rampenda með hálkuvarnandi rifflum.
Augu fyrir festibönd á hvorum enda. Rampar með handstjórnun og öryggislás
Fjöðrun með blaðfjöðrum
Tveggja línu loftbremsur og handbremsa.
Dráttarbeisli með 80 kúlutengi
12V rafkerfi og ljósabúnaður LED
50 L verkfærakassi
Litur Orange RAL7021
Heimasíða Pronar