Vörur
i-mop Lite
Byltingarkennd öflug og lipur gólfþvottavél
Skúringarvél sem gengur fyrir rafhlöðum. Hleðslan dugar fyrir 500 - 600 m2
• 45 mín í vinnslu
• 37cm vinnslubreidd
• Þyngd á vél: 13 kg
• 500 snún./mín
• 1 x 18V rafhlaða 12Ah
• 1 x hleðslutæki
• Hleðslutími 6 klst
• Tankar, 3 & 3L (5L max)
https://www.i-teamglobal.com/en/products/i-mop/imop-lite
Snjóblásari AL-KO 46E
Snjóblásari AL-KO 560 II
Snjóblásari AL-KO 700 E
Snjóblásari AL-KO 760 TE
i-mop XL Basic Gólfþvottavél
i-mop XL vélin er lítil, nett og snör í snúningum og hún jafnast á við stórar gólfþvottavélar í afköstum eða um 1.000 – 1.300 m2 á klst. Hún þrífur einnig gríðalega vel og það er hægt að sjá á prófunum sem við getum framkvæmt fyrir og eftir þvott hversu öflug hún er í raun og veru.
Ýmsir möguleikar eru varðandi púða undir vélina, allt eftir því hvaða gólfefni er verið að þrífa. Vélin er einnig með góða ryksugu sem gerir það að verkum að gólfið þornar mun hraða en þegar moppað er.
Vinnslutími er ein klukkustund en með auka rafhlöðupakka þá er hægt að vinna stöðugt því það tekur eina klukkustund að hlaða rafhlöðurnar.
Skúringarvél sem gengur fyrir rafhlöðum. Hleðslan dugar fyrir 1000-1300 m2
60-70 mín í vinnslu
46cm vinnslubreidd
Þyngd á vél: 22,5 kg
350 snún./mín
Ferksvatnstankur 4 lítrar
Úrgangstankur 6 lítrar
(Rafhlöður & hleðslutæki fylgja ekki með.)