Tokvam 256 THS FLEX
- Vinnubreidd 2,56 m
- Vinnuhæð 0,850 m
- Kasthjól 85 cm
- Innmötunnarsnigill 65 cm
- Aflúttakshraði 1000 og 540 snú/mín
- Stærð vinnuvélar 110+ hp
- Þyngd 1200 kg
Snjóblásarin hefur þrjá tengimöguleika, dregin eða bakkað festur á þrítengibeilsi aftan og svo ekið áfram á þrítengibeisli frambúnaðar, hann hefur bæði 540 og 1000 snú/mín afltengingu. Tvöfaldur opin tenntur innmötunarsnigill brýtur auðveldlega köggla og tryggir öfluga innmötun, 85 cm kasthjól ásamt opinni og víðri túðu gefur honum möguleika á að kasta snjónum vel frá sér allt að 35 m. Helstu álagsfletir úr Hardox-stáli. Drifskaft er í staðalbúnaði.
Tokvam 256 THS FLEX
Framleiðandi |
Tokvam |
---|