snjóblað
Flaghefill HTS 275 Duun
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum.
Á lager: Duun HTS 275 hefill no 63323549002 sem inniheldur stuðningshjól 6.00x9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Heimasíða Duun HTS275
Bæklingur Duun HTS275
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 633123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 633123521008 |
Flaghefill HTS 305 Duun
Hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað með HMV eða þríhyrningstengi í huga, jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum HTS-gerðum.
Duun HTS 305 hefill no 633123539001 sem inniheldur stuðningshjól 6.00x9 no 633123529020 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Heimasíða Duun HTS305
Bæklingur Duun HTS305
Í boði sem aukabúnaður | Vörunúmer |
Vökvastýring hægri á stuðningshjól | 123521007 |
Vökvastýring vinstri á stuðningshjól | 123521008 |
Flaghefill TS260 Duun
Léttur hefill sem nýtist vel við flagjöfnun, sléttingu malarslóða, heimreiða og plana, snjóruðning og svellsköfun. Tengist á þrýtengi dráttarvélar, hannað fyrir millistærð dráttavéla og tengist jafnt framan og aftan.
Hægt er að snúa blaðinu 360° með vökvatjakk og þar með draga það eða ýta og fá fram fjölhæfa vinnslu. Gegnumgangandi stimpilstöng fyrir snúningstjakkinn. Mjög öflug miðjulega smurð bæði framan og aftan. Stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika. Vökvastylling á hliðarfærslu eikur á sveigjanleika og fjölhæfni þar sem notandi stjórnar staðsettningu hefilssins við dráttarvélina á ferð.
Meðhöndlað slitstál með kílboltum er staðalbúnaður á öllum TS-gerðum.
Á lager: Duun TS 260 hefill no 633123829001 sem inniheldur stuðningshjól 4.00x8 no 6331238120 og vökvasnúning á bómu no 633123839015 ásamt vökvastýrðri hliðarfærslu no 633123839010
Heimasíða Duun TS260
Bæklingur Duun TS 260
FMG RAP300 vegskafa
er hönnuð fyrir faglega notkun til að fjarlægja klaka, krapa og snjó á veturna og til að jafna malarvegi á sumrin. Til að ná góðu gripi við yfirborðið er FMG skafan með einkaleyfi á vökvaþrýstingsstýringu sem gerir þér kleift að flytja þyngd dráttarvélarinnar yfir á blaðið. Þegar skafan er búin stingerblaði getur hún jafnvel skipt út stórum vegaviðhaldsvélum.
Hún tengist á þrýtengi dráttarvélar og er beislið útfært með tveim vökvatjökkum sem mynda niðurþrýsting stjórnað með vökvaþrýstingi. Er því hægt að ráða hve mikil vinnsla er á sköfunni við breytilegar aðstæður
Stór stuðningshjól með stillanlegri hæð tryggja betri jöfnunareiginleika.
Aukabúnaður sem er innifalin í verði er gaddablað / stinger blað no 390RTT300 sem festist með slétta standard blaðinu ásamt breikkun vinstra megin 45° no 390RVJS45° breikkun hægra megin bein no 390ROJS2 og vökvastillingasett á bæði stuðningshjólin no 390RH2
Hægt er að fá sem sérpöntun Perforated blade / gatablað
Bæklingur RAP Scrader
Áhugaverður myndabanki
Varahlutalisti
Notandahandbók
Heimasíða FMG