saltdreifari
Pronar HZS 10 sanddreifari
HZS sjálfmokandi sand-/saltdreifarinn frá Pronar er einfaldur í sniðum og ódýr í rekstri. Þessi dreifari hentar þeim sem vilja einfaldan búnað með lágan rekstrarkostnað. Dreifarinum fylgir einfalt stjórnbox inn í vélina, þar sem hægt er að stýra dreifingu, s.s. magni efnis og dreifibreidd. Dreifarinn er með dreifidisk.
Tæknilegar upplýsingar:
Tæknilegar upplýsingar:
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 1.0 |
Heildarþyngd (t) | 1,7 |
Aflþörf | 160 bar, 60 L/min |
Þyngd (kg) | 530 |
Vinnuhraði (km/h) | 5 - 40 |
Pronar PS 250M H vökvadrifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er vökvadrifinn og hentar vel aftan á hvaða dráttarvélar og tæki sem er með vökvaúrtaki. Góður til vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd handvirkt.
Tæknilegar upplýsingar:
PS250M | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP) | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Pronar PS 250M PTO-drifin salt/sanddreifari
Þessi sílódreifari er drifskaftsdrifinn og hentar vel aftan á t.d. Kubota traktora við vinnu í þröngum aðstæðum s.s. gangstéttum o.fl. Lágmarksorkuþörf frá tæki er aðeins 15 HP. Hægt er að stilla dreifibreidd með mekanískum hætti.
Tæknilegar upplýsingar:
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 0,5 |
Dreifibreidd (m) | 1-6 |
Lágmarks hestöfl tækis (HP | 15 |
Þyngd (kg) | 120 |
Hleðsluþyngd (kg) | 600 |
Pronar T 130 dreifari
Þessi dreifari er ætlaður aftan í dráttarvélar og er vökvadrifinn. Heildarlengd dreifarans er 4,9m en tankurinn sjálfur er 2,8m á lengd. Dreifidiskurinn er úr rúsfríu stáli. Dreifarnum fylgir einfalt stjórnbox inn í dráttartækið þar sem hægt er að stýra hraða á bandi og disk.
Tæknilegar upplýsingar:
T 130 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 2 |
Dreifibreidd (m) | 1,7 - 3 |
Vatnstankar (L) | Enginn |
Þyngd (kg) | 1150 |
Hleðslugeta (kg) | 2500 |
Pronar HPT40 sand/saltdreifari
Sand-/saltdreifarinn frá Pronar er einfaldur í sniðum og ódýr í rekstri Þessi dreifari hentar vel minni verktökum sem vilja einfaldan búnað með lágan rekstrarkostnað. HPT dreifarinn er fáanlegur í þrem stærðum, 4, 5 og 6 rúmmetrar. Dreifarinum fylgir einfalt stjórnbox inn í bíl, þar sem hægt er að stýra dreifingu, s.s. magni efnis, hversu mikið dreift er í hvora átt og dreifibreidd. Í dreifaranum er fullkomin tölva sem fylgist með snúningi á bandi, dreifidisk og skömtun pækils. Þennan dreifara er hægt að fá bæði glussastýrðan eða með dæluhjóli að aftan.
Tæknilegar upplýsingar:
KPT40 | |
Magn efnis (rúmmetrar) | 4-6* |
Dreifibreidd (m) | 2 - 12 |
Vatnstankar (L) | 1.700 |
Þyngd (kg) | 1.850 |
Rafmagn (V) | 24 |