Showing the single result

OBE 2600 gallon 11,819 lítra haugsug

Þessi suga er niðurbyggð til að ná niður þyngdarpunktinum og því mun meira öryggi í brekkum, í fluttningi og að fara í ójöfnur með fullann tank. Einnig er meira útsýni en með hefðbundnari tank 2600 uk gallon= 11.819 lítrar 12.000 ltr/mín dæla 6mm veggþykkt í tanki Styrkingar að innnan sem er einnig slettuvörn 800/65 R32 BKT flotdekk Galvaniseruð bretti 8 tommu áfyllingarstútur- vökva stýrður með trekt á standi 5m 8“ barki 4x 6 tommu stútar- 2 tilbúnir fyrir hraðtengi 5m 6“ barki 24“ aðgangsop Sjóngler í toppi að aftan og stór mælipípa að framan Gleiðhorna drifskaft Led Ljós Mekanísk víra handbremsa Fjaðrandi beisli á gúmípúðum en ekki gormum Vökvabremsur Meiri aukabúnaður og uppsettning að ósk neytanda í boði

Lesa meira