Vélsópar
330
Pronar ZMC 2.0 sópur
Schmidt Swingo 200+
Swingo sópurinn frá Schmidt er ákaflega hentugur til sópunar í miðbæjarkjarna og hjá litlum bæjarfélögum. Sópurinn er með beygjur á 4 hjólum sem gerir hann mjög liprann í snúningi. Útsýni ökumanns úr stjórnrými er sérlega gott auk þess sem mikil áhersla er lögð á þægindi ökumanns. Óhreinindatankur tekur 2.0 rúmmetra. Hægt er að fá sópinn með 2 föstum burstum, eða einum aukabursta að framan, sem hægt hreifa til að ná inn á erfiða staði.
Sópurinn er sérpantaður eftir óskum og þörfum viðskiptavinar. Vinsamlega hringið í 480 0000 eða sendið skilaboð á sala@aflvelar.is, til að fá verð.
Tæknlilegar upplýsingar:
Vinnubreidd (mm) |
2500/2600 |
Breidd/lengd/hæð (mm) |
4000/1300/1990 |
Mótor |
VM R754 Euro 6, 75hp |
Vinnuhraði tækis |
0 - 50 km/h |
Tankstærð |
2.0 rúmmetrar |
Beygjuradíus |
4.850 mm |
Mesta hæð tanks við losun (mm) |
1400 mm |
Vatnstankur (aukabúnaður) |
180L |
Þyngd |
2.950 kg |
Hjólabil |
1.053 mm |
Pronar Agata 1600 sópur
Tæknilegar upplýsingar:
Agata 1600 | |
Festing á tæki | 3-punkt festing |
Vinnslubreidd (mm) | 1600 |
Stærð á skúffu (rúmmetrar) | 0,2 |
Vinnslugeta (ferm/klst) | 9.500 |
Aflþörf | Vökvastýrt |
Þyngd með festingum (kg) | 345 |
Pronar Agata 2000 sópur
Tæknilegar upplýsingar:
Agata 2000 | |
Festing á tæki | 3-punkt festing |
Vinnslubreidd (mm) | 2000 |
Stærð á skúffu (rúmmetrar) | 0,25 |
Vinnslugeta (ferm/klst) | 11.500 |
Aflþörf | Vökvastýrt |
Þyngd með festingum (kg) | 400 |