Valtra N175 Active
Meðal búnaðar má nefna.
- AGCOpower 49 LFTN-D5, 4ja cyl. 4,9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Active skipting, 4 gírar og 5 vökvamilligírar ásamt skriðgír, handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. AutoN bremsustopp, kúplun í bremsupedala og er nægjanlegt að stíga á hann til að stöðva vélina og sleppa til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar Rauður metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- High visability roof/gler í fremri hluta húsþaks til aukins útsýni á ámoksturstækin.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling
- Húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 115 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg
Ámoksturstæki Valtra G5M með fjöðrun,3ja sviði, EURO-SMS ramma og 2,1m skóflu
Framlyfta og framaflúttak ásamt 1×2 vökvaúttökum
Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Annað
Framleiðandi |
Valtra |
---|
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Valtra A115 H4
- Meðal staðalbúnaðar má nefna.
- 4ja cyl.4.4 L 115 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 eldsneytissparandi mótor.
- Torq 455 Nm. Meingunarstuðull Stig 5
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Autotraction virkjar bremsupedala fyrir kúplun þannig að ekki þarf að stíga á kúplingspedala þegar vélin er tekin að stað eða stövuð. Aftengt með rofa á hægri hurðarpósti
- H4 skipting með fjórum gírum og fjórum vökvaþrepum. Stjórnað með rafstýrðum rofum
- Stillanlegur upphafsgír bæði áfram og afturábak.
- 40 km ökuhraði.
- Vel hljóðeinangrað rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta
- Öflug miðstöð með blæstri á rúður. Aukamiðstöð niðri við framrúðu
- Loftkæling
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, farþegasæti með öryggisbelti
- Gler í fremri hluta topps til að auka útsýni á ámoksturstæki
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Húsfjöðrun
- LED ökuljós, bæði í húddi vélar og á ökumannshúsi
- 4 vinnuljós framan og 4 að aftan.
- Gult snúningsljós við topp vélar
- Verkfærakassi
- 230V mótorhitari
- Open center vökvakerfi með 98 L dælu.
- 3x2 tvívirk vökvúttök að aftan ásamt ½ tommu bakflæði
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000
- Þrítengibeisli með opnum endum, stjórntakkar á afturbrettum
- Lyftutengdur dráttarkrókur m/vökvaútskoti
- Vökvavagnbremsa með 2 línu kerfi.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti.
- Dekk 540/65R34 & 440/65R24
- Ámoksturstæki G4S með vökvahraðtengi á gálgan, fjöðrun, 3ja sviði, EURO/SMS ramma, vökvaskóflulást og 2,1m skóflu.
- Rafstýripinni fyrir ámoksturstæki
- Valtra Connect umsjónarkerfi með forri í snjallssíma Sjáið virkni
- Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
NC 2500 Gallon 11,350 L haugsuga á einum öxli
Schmidt SK660
Street King 660 (SK660) er stór 7 rúmmetra sópur en lítill fyrirferðar. Hannaður til að vera lipur, kraftmikill og á sama tíma sparnaðar í rekstri.
Sópurinn er sérpantaður eftir óskum og þörfum viðskiptavinar. Vinsamlega hringið í 480 0000 eða sendið skilaboð á sala@aflvelar.is, til að fá frekari upplýsingar.
Tæknlilegar upplýsingar:
Vinnubreidd (mm) |
2350 |
Breidd/lengd/hæð með ökutæki 15t (mm) |
2490/6200/3150 |
Mótor |
4-cylinder in-line turbo diesel engine, Deutz TD 2.9 L4 |
Vinnuhraði tækis / Ökuhraði |
0 - 20 km/klst / 0 - 90 km/klst |
Tankstærð |
7.0 rúmmetrar |
|
|
Mesta hæð tanks við losun (mm) |
1400 mm |
Vatnstankur ryðfrítt stál |
1800 L |
Þyngd á sóp með 15t ökutæki |
8,3t |
|
|
Valtra G135 Active
með ámoksturstækjum
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor sem skilar togi upp á 550 Nm sem fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Active 4 gírar og 6 milligírar ásamt skriðgír. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Skriðgír.
- 40 km askturshraði.
- Litur vélar rauður standard
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun og fjaðrandi framhásing með 100 % driflæsingu
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- Joystic rafstýring á ámoksturstæki í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Active (Versu) hafa einkaleyfi á byltingarkenndri sjálfvirkri vökvaaðstoð, sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án nokkurra áhrifa á aksturshraða.
- Beislisendar með opnum enda.
- Yfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- 3 tvívirkar vökvaspólur aftan. Barkastýrðar, tvær venjulegar og ein flæðistillanleg.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 1000-540E-540. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 600/65R38 Trellebrog
AEBI TT281 Terratrac fjölnota dráttarvél
Tæknilegar upplýsingar:
Aebi TT281 | |
---|---|
Drif | Vökvadrif (Hydrostatic) |
Aflvél (kW/HP) | 80 / 109 |
Gírkassi | Stiglaus |
Lyftigeta framan (kg) | 2000 |
Lyftigeta aftan (kg) | 1800 |
Eiginþyngd (kg) | 2850 |
OBE 2600 gallon 11,819 lítra haugsug
Pronar – T023 rúlluvagn
Tæknilegar upplýsingar:
T 023 | |
Heildarþyngd (kg) | 15000 |
Hleðsluþyngd (kg) | 11300 |
Tómaþyngd (kg) | 3700 |
Hjólabreidd (mm) | |
Flatarmál palls (fermetrar) | 24 |
Stærð á palli, lengd/breidd (mm) | 9695/2450 |
Heildarstærð vagns (L/B/H) | 11995/2500/2780 mm |
Þykkt á stáli (gólf/veggir) | 3 mm |
Hæð palls frá jörðu (mm) | 1680 |
Dekkjastærð | 400/60-15,5 |
Hraði (km/klst) | 40 |
Stærð á dráttarvél (lágmark) | 61 hp |
Valtra N175 Direct
Meðal búnaðar má nefna.
- AGCOpower 49LFTN-D5, 4ja cyl.4.9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með "Boost power" aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði. Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor.
- Litur vélar Rauður metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- AutoComfort luxus húsfjöðrun
- SmartTouch snertiskjár ásamt helstu stjórntækjum í hægri sætisarmi
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak, loftkæling
- Nestisbox með kælingu á vinstra bretti í húsi
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Víðsjár speglar með rafstýringu og hita
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Frammrúðuþurrka 270°
- Hiti í afturrúðu
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 115 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki, framlyftu og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2. Stjórntakkar á afturbrettum
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstisneið fyrir yfirtengi.
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg
- Valtra connect service 5 ára frí áskrift