
ERT 20 tonna malarvagn
kr. 5.815.600

Koni Kia/Hyundai O/O (438/299) aftan
kr. 25.179
Valtra G135 Versu
Nýja G-línan hjá Valtra er einstaklega lipur og henntug ámoksturstækjavél ásamt því að vera góður kostur í alhliða landbúnaðarstörf. Þægileg í notkun og fara vel með notandan er einn af stóru kostum þessa vélar sem er hönnuð fyrir langan vinnudag
Helsti búnaður:
- 4ja cyl .4,4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 mótor með tog upp á 550 Nm og fer í 145 Hp, 560 Nm með boost power aflauka. Aflauki kemur inn í akstri í B5 gír og hærri, einnig í allri aflúttaksvinnslu en þó ekki í 540E.
- Vélarblokkarhitari, vatnsskilja á díesel olíu.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Versu skipting með 4 gírum og 6 milligírum ásamt skriðgír. Handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. „ Brake to natural“ nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur.
- 43 km askturshraði með EcoSpeed stýringu, hámarkshraða náð við 1640 snú/mín á mótor
- Litur vélar Hvítur Metalic
- Vel hljóðeinangrað ökumannshús með miklu útsýni til allra átta, hurð beggja megin.
- Gler í fremri hluta þaks til aukins útsýni á ámoksturstækin „High visibility roof“
- Öflug miðstöð og loftkæling í þaki með blæstri á allar rúður. Miðstöð í mælaborði ( 2 miðstöðvar)
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, Bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Útvarp og hátalarar.
- Húsfjöðrun
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss. Hiti í afturrúðu
- Premium vinnuljósapakki framan og aftan. Á handriðum og brettum. Bakkkeyrslustýring á ljóskastara. Gult snúningsljós við þak vélar.
- Sett af straumúttökum
- SmartTouch tölvuskjár, joystic rafstýring á stjórntæki vélarinnar og stýripinni fyrir ámoksturstæki sem og annan vökvastýrðan búnað í sætisarmi.
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 110 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Byltingarkennd sjálfvirk vökvaaðstoð sem gefur aukið vökvaafl og flæði þegar þörf er á, bæði með vélina kyrrstæða eða í akstri, án áhrifa á aksturshraða.
- 4 tvívirk rafstýrð vökvaúttök aftan. Stilltar í SmartTouch tölvuskjánum
- ISOBUS tengill aftan
- Beislisendar með opnum enda.
- Vökvayfirtengi
- Vökvavagnbremsuventill tveggja línu ásamt ABS Iso07638 tengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000. Stjórnrofar á afturbrettum.
- 100 % driflæsing á bæði fram og aftur hásingu
- Fjaðrandi framhásing
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti
- Dekk framan 480/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 600/65R38 Trelleborg
Ámoksturstæki G4M rafstýrð með stýripinna í sætisarmi, hrafðtengi fyrir gálga, 3ja sviði, vökvadempun, vökvalæsing á skóflu, EURO/SMS ramma og skóflu
Myndir eru teknar af veraldarvefnum og sýna sambærilega vél og þá sem um ræðir í texta hér að ofan en sumar myndir bera aukabúnað umfram lagervél.
Vörunúmer 500VALTRAG135V
Vöruflokkar: Dráttarvélar, VALTRA
Tög: Dráttarvél, traktor, Valtra
Nánari lýsing
Athugasemdir
Athugasemdir
Framleiðandi |
Valtra |
---|
Senda fyrirspurn
Senda fyrirspurn
Svipaðar vörur
Valtra T195 Active
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Meðal búnaðar má nefna.- AGCOpower 74 LFTN-D5, 6ja cyl.7,4 L 195 Hp mótor með miklu togi 800 Nm, fer í 210 Hp og 870 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Active skipting. 4 gírar og 5 milligírar handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. Skipting búin ýmsum kostum, t.d. AutoN bremsustoppi, nægjanlegt að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin stendur kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf.
- Skriðgír 10 hraðastig. 0,6 km hraði við 2200 snú/mín
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar Black Metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Sjálfvirk loftkæling sem heldur innstilltu hitastigi
- AutoComfort húsfjöðrun með loftpúðafjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á frammbúnað og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Vökvayfirtengi aftan
- 380 L hráolíutankur
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstings sneið fyrir vökvayfirtengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor. 100 % driflæsing
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 540/65R30 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R42 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
Valtra A135LH
Valtra A135LH 135 HP með ámoksturstækjum
Meðal staðalbúnaðar má nefna.
Mótor/skipting
-
- 4ja cyl.4.4 L 135 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 eldsneytissparandi mótor.
- Torq 540 Nm. Meingunarstuðull Stig 5
- 230V mótorhitari
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- Stillanlegt átak á vendigír.
- 6 gírar valdir með stöng og kúplingsrofa.
- Autotraction virkjar bremsupedala fyrir kúplun þannig að ekki þarf að stíga á kúplingspedala þegar vélin er tekin að stað eða stöðvuð. Aftengt með rofa á hægri hurðarpósti
- 40 km ökuhraði.
- Vel hljóðeinangrað rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta
- Öflug miðstöð með blæstri á rúður. Aukamiðstöð niðri við framrúðu
- Loftkæling
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, farþegasæti með öryggisbelti
- Gler í fremri hluta topps til að auka útsýni á ámoksturstæki
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Húsfjöðrun
- LED ökuljós, bæði í húddi vélar og á ökumannshúsi
- 4 vinnuljós framan og 4 að aftan.
- Gult snúningsljós við topp vélar
- Verkfærakassi
- Open center vökvakerfi með 98 L dælu.
- 3×2 tvívirk vökvúttök að aftan ásamt ½ tommu bakflæði
- Þrítengibeisli með opnum endum, stjórntakkar á afturbrettum
- Lyftutengdur dráttarkrókur m/vökvaútskoti
- Vökvavagnbremsa með 2 línu kerfi.
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti.
- Dekk 540/65R38 & 440/65R28
- Ámoksturstæki G5S með fjöðrun, 3ja sviði, EURO/SMS ramma, vökvaskóflulás og 2,1m skóflu.
- Rafstýripinni fyrir ámoksturstæki
- Valtra Connect umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
Valtra Q305
Q-sería Valtra er hrein ánægja að vinna með og ökumannsins draumur.
Meðal búnaðar má nefna.
Mótor
- AGCOpower 74 LFTN-D5, 6 cyl. 7,4 L 305 Hp mótor með miklu togi 1280 Nm. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- AGCO CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf.
- Kúplingsfrír vendigír. Stillanlegt átak og mýkt.
- Fjórhjóladrif með driflæsingum
- 0-53 km ökuhraði.
- Hispeed loftfjaðrandi framöxull með yfir 25 ára reynslu í áreiðanleika.
- „Autocomfort“ loftfjöðrun á ökumannshúsi sem er samtengd fjöðrun framöxuls. Vinna þær saman til að tryggja hámarks þægindi ökumanns.
- Vel hljóðeinangrað, aðeins 69dB ( með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið með P/C öryggisgleri án hurðar.)
- Sjálfvirk öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak og loftkælinu. Stillt er á ákveðið hitastig og heldur kerfið þeim hita í ökumannshúsinu.
- „Evelution“ luxus ökumannssæti, fjölstillanlegt með sætisarmhvílum, loftfjöðrun, hita, loftblæstri, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Öll helstu stjórntæki í hægri sætisarmi
- „Cruse control“ askturshraðaminni (1og 2)
- Snúningsharaðminni á snúningshraða mótors
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og premium hátalarar
- Víðsjár speglar með hita og rafstýrðri stillingu ásamt rafstýrðum útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Öryggismyndavél á afturhluta topps
- Slökkvitæki 6 kg
- Kælibox á vinstri hvalbak ökumannshús
- Öflugur LED vinnuljósapakki , 2 í toppi framan og 2 aftan, 2 við bretti og 2 við handrið. Tvö gul blikkandi aðvörunarljós við topp ökumannshúss. Öllum ljósum stjórnað úr tölvuskjá í armhvílu sæti
- Ökuljós flutt í topp vélar/ val um hvort ökuljós eru í grilli vélar eða flutt með rofa upp í topp ökumannshús
- Litur vélar Rauður Metalic
- Rafkerfi vélar 12V
- Vélarblokkarhitari 230V
- ISOBUS með tengingu bæði framan og aftan
- Auka Smarttouch skjár fyrir t.d. ISOBUS eða myndavél, Taskdoc og fleira.
- Valtra „GUIDE CENTIMETER NTRIP NOVATEL“ gps stjórnbúnaður með nákvæmni 2 cm.
- „Wayline assistant“ veglínustjórnandi
- „Auto U-PILOT“ Tryggir að farið sé yfir alla fleti túnsins
- „Smartturn“ sjálfvirk stjórnun á snúningi við enda stikkis til nýtingar á vinnslubreidd tækja.
- „Taskdoc Pro“ stjórnunar og bókhaldskerfi sem heldur utan um vinnudaginn fyrir þig. ISOBUS samhæft.
- „Third party guidance support“
- ISO 11786 Signal fyrir stýringu tækja sem eru ekki ISOBUS
- Valtra SECTION CONTROLE 96.
- Sjálfvirkur straumrofi fyrir rafkerfi vélarinnar staðsettur við rafgeymi
- Hráolíutankur 430 L.
- Stjórntakkar á afturbrettum fyrir lyftu, vökvaúttak og aflúrtak
- Valtra connect servise (Ferilvöktunarkerfi og bilanagreining)
- Þyngd vélar er 9200 kg
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 200 L dæla, 3/4 “ bakflæði að aftan. Load Sening álagstýrð vökvaúttök
- Val stjórnanda með staðsetningu stjórnbúnaðar fyrir vökvaúttök, bæði fram og aftur loka í gegn um tölvuskjá vélarinnar, t.d. Joystick rafstýring, stjórnhnappa eða handfang akstursstjórnar staðsett í sætisarmi
- 5x2 vökvaúttök aftan. Rafstýrð og stjórnað úr tölvuskjá i sætisarmi (magnstýring, flot, stöðugt flæði og fl.)
- 2x2 vökvasneiðar framan. Stjórnað úr tölvuskjá i sætisarmi (magnstýring, flot, stöðugt flæði og fl.). ½ tommu frítt bakflæði framan.
- Framlyfta 4200 kg og aflúrtak 1000 snú/mín
- Afturbeisli með fjöðrun. 10 tonna lyftigetu, rafstýrt með fjölstillimöguleikum
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu, aflúrtak og eina vökvasneið á afturbrettum.
- Vökvayfirtengi aftan
- Yfirtengi að framan
- Loftdæla og tvö loftúttök
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- Sleðakrókur með 31 mm tengipinna ( yfirkrókur)
- 2ja hraða aflúttak 1000/1000e. Það má nota vélina á 540 eða 540e snú/mín við lægri snúning aflvélar og skilar hún því í raun 4ja hraða aflúrtaki
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, 100 % driflæsing
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 600/70R30 Michelin Machcibib
- Dekk aftan 710/70R42 Michelin Machxibib
- Svartar felgur
Valtra A115 H4
Valtra A115 H4
- Meðal staðalbúnaðar má nefna.
- 4ja cyl.4.4 L 115 Hp Agco Power 44 MBTN-D5 eldsneytissparandi mótor.
- Torq 455 Nm. Meingunarstuðull Stig 5
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu. Stillanlegt átak.
- Autotraction virkjar bremsupedala fyrir kúplun þannig að ekki þarf að stíga á kúplingspedala þegar vélin er tekin að stað eða stöðvuð. Aftengt með rofa á hægri hurðarpósti
- H4 skipting með fjórum gírum og fjórum vökvaþrepum. Stjórnað með rafstýrðum rofum
- Stillanlegur upphafsgír bæði áfram og afturábak.
- 40 km ökuhraði.
- Vel hljóðeinangrað rúmgott ökumannshús með miklu útsýni til allra átta
- Öflug miðstöð með blæstri á rúður. Aukamiðstöð niðri við framrúðu
- Loftkæling
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, farþegasæti með öryggisbelti
- Gler í fremri hluta topps til að auka útsýni á ámoksturstæki
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Húsfjöðrun
- LED ökuljós, bæði í húddi vélar og á ökumannshúsi
- 4 vinnuljós framan og 4 að aftan.
- Gult snúningsljós við topp vélar
- Verkfærakassi
- 230V mótorhitari
- Open center vökvakerfi með 98 L dælu.
- 3×2 tvívirk vökvúttök að aftan ásamt ½ tommu bakflæði
- 3ja hraða aflúrtak 540-540E-1000
- Þrítengibeisli með opnum endum, stjórntakkar á afturbrettum
- Lyftutengdur dráttarkrókur m/vökvaútskoti
- Vökvavagnbremsa með 2 línu kerfi.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Breið afturbretti.
- Dekk 540/65R34 & 440/65R24
- Ámoksturstæki G4S með fjöðrun, 3ja sviði, EURO/SMS ramma, vökvaskóflulás og 2,1m skóflu.
- Rafstýripinni fyrir ámoksturstæki
- Valtra Connect umsjónarkerfi með forrit í snjallssíma Sjáið virkni
- Vélin er með 1 árs verksmiðjuábyrgð
Valtra T235 Direct
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Meðal búnaðar má nefna.- AGCOpower 74 LFTN-D5, 6ja cyl.7,4 L 220 Hp mótor með miklu togi 900 Nm, fer í 250 Hp og 930 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Direct CVT. Stiglaus skipting, stjórnað af stýripinna í sætisarmi eða fótolíugjöf. Mótorsnúningur sundurgreindur frá aksturshraða. Stjórnandi breytir vinnslu skiptingar á auðveldan hátt frá því að halda aksturshraða á sem lægstum snúning mótors og spara olíueyðslu, yfir í að halda snúningi mótors stöðugum á kostnað aksturshraða.Nægjanlegt er að stíga á bremsupedala til að stöðva vélina og sleppa honum til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf. 4 drif eru til að tryggja hámarks afl á hvaða hraða/snúningi sem er.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar Rauður Metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Sjálfvirk loftkæling
- Kælt nestisbox við vinstri hlið
- Húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur og til hliðar, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með hita og rafstýrðri stillingu ásamt rafstýrðum útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- ISOBUS
- Valtra connect servise 5 ára frí áskrift
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 160 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á frammbúnað og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Vökvayfirtengi aftan
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill með ABS og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan ásamt einni lágþrýstings sneið fyrir vökvayfirtengi
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Sjálfvirkni á 4wd, driflás, spólvörn með radar sensor. 100 % driflæsing
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 540/65R30 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R42 Trelleborg
- Valtra Connect Service 5 ár frí
Myndir teknar af veraldarvefnum og endurspegla ekki að fullu búnað vélarinnar
TYM T194
Tym smádráttarvél
Vél sem hentar vel í ýmis verkefni svo sem garðslátt, létta ámoksturstækjavinnu og minni skurðgröft. Þegar kemur að vinnu úti á flötinni er hér um fjölhæft hjálpartæki að ræða og þarf að láta ýmindunaraflið fljóta til að koma auga á öll þau fjölbreyttu störf sem þessi þarfi þjónn getur leyst
TYM T194 er vél sem sameinar kosti slátturtraktors og dráttarvélar í einu verkfæri. Lipurð og áreiðanleiki ásamt miklum fjölbreytileika í notkun eru hennar aðal kostir. Helsti val og aukabúnaður:- Miðjutengd sláttuvél með hliðarfrakasti sem tengja má safnkassa eða "mulsing" hnífum sem mylja stráinn svo ekki þarf að raka eða hirða upp það sem slegið er
- Ámoksturstæki eru nauðsynleg fyrir jarðvegsflutninga og lipur við hina ýmsu garðvinnu
- Backoe lítil grafa sem kemur aftan á vélina og er hjálpleg þegar þarf að laga stíga eða grafa holu við trjá gróðursetningu ásamt öllu hinu sem svona græja nýtist við
- Snjóplóg og tennur til vetranotkunnar
- Dekk með grasmunstri, traktorsmunstri og iðnaðarmunstri er valmöguleiki
- Framlyfta
Valtra N175 Active
Hafið samband við sölumenn hvað varðar verð og nánari upplýsingar
Meðal búnaðar má nefna.- AGCOpower 49 LFTN-D5, 4ja cyl. 4,9 L 165 Hp mótor með miklu togi 680 Nm, fer í 201 Hp og 800 Nm með „Boost power“ aflauka sem virkar bæði til hjóla og aflúttaks. Aflauki kemur inn í C og D gír í akstri og allri aflúttaksvinnu. Uppfyllir nýjustu mengunarreglur stig 5
- Vélarblokkarhitari og sjálfvirkur straumrofi
- Active skipting, 4 gírar og 5 vökvamilligírar ásamt skriðgír, handskipt með stýripinna í sætisarmi eða sjálfskipt. Rafskipt án kúplunar. AutoN bremsustopp, kúplun í bremsupedala og er nægjanlegt að stíga á hann til að stöðva vélina og sleppa til að hún taki að stað aftur. Brekkustopp, vélin er kyrr í brekku og líður að stað þegar gefið er inn með hand eða fót olíugjöf.
- Kúplingsfrír vendigír með handbremsustöðu.
- 0-57 km ökuhraði.
- Hispeed fjaðrandi framhásing með bremsum út í hjólum
- Litur vélar Rauður metalic
- Ökumannshús vel hljóðeinangrað með miklu útsýni til allra átta, póstlaus hægri hlið án hurðar.
- High visability roof/gler í fremri hluta húsþaks til aukins útsýni á ámoksturstækin.
- Öflug miðstöð í þaki með blæstri á allar rúður ásamt miðstöð í hvalbak.
- Loftkæling
- Húsfjöðrun
- Vandað ökumannssæti með loftfjöðrun, rugg fram-aftur, bólstrað farþegasæti. Öryggisbelti
- Tölvufesting, slá á hægri hlið
- Útvarp og hátalarar
- Víðsjár speglar með útdrætti
- Afturrúðuþurrka og rúðupiss.
- Rúðuþurrka á hægri hlið
- Framrúðuþurrka 270°
- Slökkvitæki 6 kg
- Öflugur vinnuljósapakki , í toppi framan og aftan og við bretti og handrið. Gul snúnigsljós við topp
- Load sening álagsstýrt vökvakerfi, 115 L dæla, Load sening vökvaúttök ásamt 1“ bakflæði. Með einfaldri stillingu bætir vélin við snúningshraða mótors og eikur vökvaflæði og afl eftir hver aflþörf vökvakerfis er í hvert skipti.
- Joystick rafstýring á ámoksturstæki og vökvasneiðar aftan á vél í sætisarmi.
- Beislisendar með opnum enda. Cat 3/2.
- Stjórntakkar fyrir þrýtengilyftu og aflúttak á afturbrettum
- Vökvatillt, tjakkur á hægri beislisarmi
- Loftdæla
- Vökvavagnbremsuventill og loftvagnbremsuúttök
- 4 tvívirkar vökvaspólur aftan
- Lyftutengdur dráttarkrókur með vökvaútskoti
- 3ja hraða aflúttak 540-540e-1000. Stjórntakkar á afturbrettum
- Breið afturbretti sem ná út fyrir hjól.
- Frambretti sveigja undan í beygju
- Dekk framan 540/65R28 Trelleborg
- Dekk aftan 650/65R38 Trelleborg