Fréttir Aflvélar, Fréttir og tilkynningar, Valtra

VALTRA dagurinn Selfossi – 14. júní

Valtra dagurinn verður haldinn á Gagnheiði 35, Selfossi  þann 14. júní.
Frumsýnum verðlaunavélina VALTRA Q305 miðvikudaginn milli kl. 13 og 17
Mikið úrval dráttarvéla verður til sýnis auk Pronar heyvinnutækja, NC o.fl. til landbúnaðarstarfa
Sérfræðingar VALTRA og NC Engineering verða á staðnum til skrafs og ráðagerða.
Hlökkum til að sjá ykkur, léttar veitingar í boði.

Sjá nánar um Q línuna hér: https://www.valtra.com/products/qseries.html

Takið daginn frá